Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2009, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 28.04.2009, Qupperneq 24
20 28. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGUR Stuttmyndin Anna eftir Rúnar Rúnarsson hefur ver- ið valin á Cannes-hátíðina í maí. Þetta er í annað sinn sem Rúnar hlýtur þennan heiður. „Þetta er algjör snilld. Maður safnar í sarpinn og þetta auðveld- ar manni að fá peninga til að gera það sem maður vill gera,“ segir Rúnar. Anna, sem var tekin upp í sjávar- þorpi í Danmörku, er útskriftar- mynd Rúnars frá hinum Konung- lega danska kvikmyndaskóla. „Ég hef hingað til verið að gera íslensk- ar myndir en þetta er dönsk fram- leiðsla, þannig að það er gott að stimpla sig inn í Danmörku.“ Hann segir að það hafi komið sér á óvart að vera boðið til Cannes því myndin hafi ekki verið fullkáruð þegar hún var send inn. „Við vorum að klára myndina í gær [fyrradag]. Þegar maður sendir ekki einu sinni lokaklippið er maður ánægður með að fólk bíti á öngulinn.“ Þetta er í annað sinn sem Rúnar fer til Cannes en í fyrra keppti myndin Smáfuglar um Gullpálm- ann í flokki stuttmynda. Anna er töluvert lengri en Smáfuglar, eða 35 mínútur, og keppir því í öðrum flokki. Myndin fjallar um hina ungu Önnu sem býr í sjáv- arplássi úti á landi og finnst hún standa á krossgötum. Umhverfi hennar er að breytast og það á einnig við um sjálfa hana. „Þetta er ósköp róleg mynd sem gerist í Danmörku og er á dönsku. Þeir sem hafa séð myndina og komið til Íslands halda að við höfum skotið myndina í litlum bæ á Íslandi,“ segir Rúnar, sem hefur þegar fengið fyrirspurnir um að sýna myndina á mörgum erlend- um kvikmyndahá- tíðum. Síðustu myndir hans, Smáfuglar og Síðasti bærinn, hafa báðar feng- ið frábærar viðtökur. Smáfugl- ar hefur hlotið yfir fjörutíu alþjóðleg verðlaun og Síðasti bærinn var tilnefnd til Ósk- arsverðlauna árið 2005 og sóp- aði einnig til sín alþjóðlegum verðlaunum. Rúnar útskrifast úr danska kvikmyndaskólanum 14. júní eftir fjögurra ára nám og þá tekur við undirbúningur fyrir fyrstu kvikmynd hans í fullri lengd. Hefur hún fengið vinnuheitið Hannes og er stefnt á að tökur hefjist sum- arið 2010. freyr@frettabladid.is Anna frumsýnd í Cannes ANNA Stuttmyndin Anna verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. „Í þessu myrkurástandi sem hefur verið þá hefur ekki verið stuð í að plana svona mál,“ segir rithöfund- urinn Ólafur Gunnarsson um Bít- hátíð sem átti að halda á Eiðum í júní. „Kreppan rúllaði henni. Þetta var komið á góðan rekspöl en svo var bara ákveðið að fresta henni um ár.“ Til stóð að annaðhvort Sigur- jón Sighvatsson eða Valdís Óskars- dóttir myndu gera heimildarmynd um hátíðina og von var á þekkt- um gestum, þar á meðal Mick- ey Rourke sem var tilnefndur til Óskarsins fyrir leik sinn í The Wrestler. „Hann hefði ef til vill komið en það var í raun og veru hætt að ræða þetta áður en það kom til Óskarsverðlaunanna,“ segir Ólafur. Einnig höfðu stjörn- ur á borð við Johnny Depp, Ethan Hawke og Patti Smith verið nefnd- ar til sögunnar sem hugsanlegir gestir. Ólafur hélt Bíthátíð á heimili sínu síðasta vor sem heppnaðist einkar vel en hátíðin á Eiðum átti að verða mun umfangsmeiri og standa yfir í tvo sólarhringa. Þó að ekkert verði af hátíðinni ár hefur Ólafur í fleiri horn að líta því tvær bækur hans verða gefn- ar út erlendis á næstunni. Annars vegar Tröllakirkja sem kemur út í Tékkóslóvakíu og hins vegar Öxin og jörðin sem kemur út í Frakk- landi. Verður þetta í fyrsta sinn sem síðarnefnda bókin kemur út erlendis. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Frakkar bregðast við,“ segir Ólafur. - fb Kreppan stöðvaði Bít-hátíð BÍTHÁTÍÐ Ólafur Gunnarsson les upp úr bók á Bíthátíðinni sem hann hélt á heimili sínu í fyrra. RÚNAR Rúnar Rúnarsson er á leiðinni á Cannes- hátíðina í annað sinn. Magnaður spennutryllir frá framleiðandanum Michael Bay. OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8D - 10:10D 16 OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:10 VIP THE UNBORN kl. 8 - 10:10 16 THE UNBORN kl. 6 VIP 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 12 PUSH kl. 5:50 12 MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 5:50(3D) L MONSTERS ALIENS m/ísl. tali kl. 5:50 L KNOWING kl. 8 - 10:20 12 17 AGAIN kl. 8 - 10:10 L FAST AND FURIOUS kl. 8 12 KNOWING kl. 10:10 12 STATE OF PLAY kl. 8 - 10:20 12 OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 16 kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 16 OBSERVE AND REPORT kl. 6:10D - 8:20D - 10:20D 16 MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 6:10(3D) L LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 16 BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 10.20 16 I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10:20 12 FAST & FURIOUS kl. 10:20 12 BOY IN THE STIPED PYJAMAS kl. 8 12 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D Eftir Friðrik Guðmundsson NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 12 L L 12 L L L CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10 17 AGAIN kl. 5.50 - 8 FAST AND FURIOUS kl. 10 16 L 12 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10.10 CRANK 2: HIGH VOLTAGE LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 17 AGAIN kl. 3.40 - 5.50 -8 - 10.20 I LOVE YOU MAN kl. 8 - 10.10 DRAUMALANDIÐ kl. 5.50 - 8 FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl. 3.50 FAST AND FURIOUS kl. 5.45 - 10.15 MALL COP kl. 3.40 BLÁI FÍLLINN kl. 3.50 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% L 12 14 12 12 12 L 16 14 DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10 STATE OF PLAY kl. 8 - 10.30 BÍÓDAGAR GRÆNA LJÓSSINS 17. APRÍL - 4. MAÍ BOY A kl. 6 ótextuð BIGGER STRONGER FASTER kl. 6 ísl. texti DIE WELLE kl. 6 enskur texti ME AND BOBBY FISHER kl. 8 ísl. texti TWO LOVERS kl. 8 ísl. texti GOMORRA kl. 10 ísl. texti HUNGER kl. 10 ótextuð SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 12 L 7 L I LOVE YOU MAN kl. 5.50 - 8 - 10.10 FAST AND FURIOUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10 DRAGONBALL kl. 6 MARLEY AND ME kl. 8 - 10.20 UNCUT AÐEINS 6 DAGAR EFTIR! - bara lúxus Sími: 553 2075 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 10 16 STATE OF PLAY kl. 5.30, 8 og 10.30 12 FRANKLÍN kl. 6- Ísl. tal L MONSTERS VS. ALIENS 3D kl. 6- Ísl. tal L VILTU VINNA MILLJARÐ(500kr.) kl. 8 og 10.15 12 ★★★1/2 - S.V. MBL ATH! 500 kr. SÝND Í 3D ★★★★ - V.J.V., TOPP5.IS

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.