Fréttablaðið - 04.05.2009, Blaðsíða 14
ÞVOTTAMERKINGAR eru bráðnauðsynlegar.
Áður en fest eru kaup á fötum eða rúmfötum og
lökum er gott að athuga hvort þau megi þvo í þvotta-
vélinni heima. Bæði getur verið þreytandi að þvo í
höndum og dýrt að fara með þvott í þvottahús.
Ímyndunaraflinu eru engin takmörk sett. Hér er samsafn
af nokkrum furðulegum húsgögnum, stólum og hillum sem
lífga sannarlega upp á umhverfið.
Stóll með krosslagða fætur, skápar með hallandi hillur
þannig að bækur mynda stórkostleg mynstur, sófastóll sem
líkist helst pöddu með marga fætur og kommóður í anda
Salvador Dalí sem sveigjast og beygjast. Að lokum er það
svo stóllinn sem gefur þér vængi um leið og þú sest í hann.
Furðuverk í stofunni
Á veraldarvefnum kennir ýmissa grasa enda getur hver sem er komið hugmyndum sínum á framfæri. Ef
leitað er eftir húsgögnum er hægt að finna hin ótrúlegustu sköpunarverk.
Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17
VIKUNA 4. – 8. MAÍ
Þriðjudagurinn 5. maí
Sálrænn stuðningur - Fjallað er um áhrif alvarlegra
atburða á andlega líðan fólks. Tími: 12.30-14.00.
Prjónahópur - Tími: 13.00-15.00.
Hvernig hugsar maður vel um sjálfan sig ? - Fjallað
er um nokkrar gagnlegar aðferðir við að vinna gegn dofa
og aðgerðarleysi. Tími: 14.30-15.30.
Endurlífgun og hjartarafstuðtæki - Stutt verklegt
námskeið. Tími: 15.30-17.00.
Miðvikudagurinn 6. maí
Fimmtudagurinn 7. maí
Ókeypis námskeið og ráðgjöf
Mánudagurinn 4. maí
Leitin að hamingjunni - Leitað er svara við því hvernig
við getum fyllt lífið hamingju. Tími: 12.30-13.30.
Áhugasviðskönnun - Ef þú hefur ákveðið starf eða
nám í huga, getur könnunin staðfest hugmyndir þínar.
Tími: 13.00-14.30.
Sorgin og vonin - Öll verðum við fyrir áföllum í lífinu.
Þau geta verið af ýmsum toga en eiga það sameiginlegt
að kalla fram sorgarviðbrögð. Tími: 15.00-16.00.
Hugarflugsfundur - Hafðu áhrif á starfsemi Rauða-
krosshússins. Tími: 15.00-16.00.
Bókaklúbbur - Spjallað um bókina "Kvenspæjarastofa
númer 1" eftir Alexander McCall Smith.Tími: 14.00-15.00.
Gönguhópur -Tími: 15.00-16.30.
Tilfinningalegt jafnvægi - Fjallað verður um mikilvægi
tilfinningalegs jafnvægis og hvernig virkja má ímyndunar-
aflið til að stuðla að líkamlegu og andlegu heilbrigði.
Tími: 14.30-15.30.
Jákvæð gildi og farsælt líf! - Áherslur „útrásarinnar”
skoðaðar og rætt hvaða dygðir megi rækta nú þegar sam-
félagsleg uppbygging hefst eftir efnahagshrunið.
Tími: 15.30-16.30.
Slökun og öndun - Tími: 16.30-17.00.
Föstudagurinn 8. maí
Föndur - Lærðu að búa til skrautleg og skemmtileg albúm.
Umsjón: Aðalheiður Einarsdóttir.Tími: 13.00-15.00.
Uppeldi sem virkar; færni til framtíðar - Foreldra-
námskeið (annað af þremur). Tími: 13.00-15.00.
Jóga - Viltu prófa jóga? Langar þig að slaka á? Nú er
tækifærið. Tími: 15.00-16.30.
Sýning á heimildamynd - Sigurður Grímsson kvik-
myndagerðarmaður sýnir og kynnir heimildamynd sína
„Lokinhamrar – að vera eða ekki”. Tími: 12.30-14.00.
Ísgerð heima - Fjallað er um ísgerð og nýstárlegar að-
ferðir við að búa til gómsætan ís á fljótlegan hátt. Bragð-
gott námskeið. Smökkun í lokin. Tími: 14.30-16.00.
Hlátur-jóga - Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri
og gleði? Tími: 15.30-16.30.
Tölvuaðstoð - Tími: 13.30-15.30.
Púlsinn - Kynning á verkefninu Púlsinn sem er nýtt verk-
efni hjá Kópavogsdeild fyrir þá sem eru 16 ára og eldri.
Tími: 13.00-13.30
3
Vorum að fá í einkasölu 2ja herbergja íbúð ofarlega í
lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Stofa með suður svalir.
Eldri innréttingar og gólfefni. Hér er tækifæri. LAUS STRAX.
Verð 13,4 millj.
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. á 4. hæð í litlu
fjölbýli. Stofa m. suðursvölum. Stutt í þjónustu. Bein sala
eða skipti á 3-4ra herb. íbúð. Verð 14,4 millj.
Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í
þríbýli með góðum suðursvölum. Áhv. hagstætt 11 millj.
kr. lán með 4,2% vöxtum. Góð staðsetning. Áhv. 11 millj.
LAUS STRAX. Verð 17,4 millj.
Vorum að fá í sölu gott einbýlishús á einni hæð á róleg-
um og grónum stað í Garðabæ. Stofur, sjónvarpshol, 3-4
svefnherbergi. Góður 36 fm. bílskúr. Stutt í skóla, íþróttir,
sund og verslanir.
BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. Verð 39,5 millj.
AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI
AUSTURBERG – VANTAR STÆRRI
ÁLFHÓLSVEGUR – LAUS
GARÐABÆR Á EINNI HÆÐ
2
Einbýli
2
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki