Fréttablaðið - 04.05.2009, Blaðsíða 15
4. MAÍ 2009
Vandað parhús með inn-
byggðum bílskúr að Fjallalind
87 er til sölu hjá fasteignasöl-
unni Heimili.
H eimili fasteignasala kynnir til sölu fallegt vandað parhús með inn-
byggðum bílskúr. Húsið er á
tveimur hæðum, skráð 188 fer-
metrar með innbyggðum 25 fer-
metra bílskúr.
Komið er inn í flísalagða for-
stofu. Inn af forstofu er gott
parkettlagt gestaherbergi ásamt
því að innangengt er í bílskúr. Þá
er á hæðinni flísalagt hol. Þaðan
er gengið inn í stofu, borðstofu
og eldhús, sem eru samliggj-
andi. Úr borðstofunni er gengið
út á verönd og út í fallegan garð.
Á gólfum eru flísar og parkett. Í
eldhúsinu er falleg kirsuberja-
innrétting. Úr holinu liggur stigi
upp á efri hæðina.
Á efri hæð er hjónaherbergi
með fallegum fataskápum úr eik
og tvö góð barnaherbergi. Því til
viðbótar er stórt sjónvarpsher-
bergi sem nýtist vel sem sam-
verustaður fjölskyldunnar. Á
hæðinni er síðan flísalagt bað-
herbergi með baði og sturtu
ásamt þvottahúsi með skápum
og innréttingum. Úr sjónvarps-
herbergi er gengið út á svalir. Á
gólfum efri hæðar er parkett.
Ásett verð er 55 milljónir en
makaskipti á ódýrari eign eru
möguleg.
Parhús á tveimur hæðum
í Lindahverfi í Kópavogi
Ásett verð er 55 milljónir en makaskipti á ódýrari eign koma til greina.
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
Stórikriki - Einbýlishús 226,7 fm ein-
býlishús á einni hæð með góðum bílskúr
á mjög fallegum útsýnisstað við
Stórakrika 25 í Mosfellsbæ. Ath. húsið er
íbúðarhæft, en ófrágengið að hluta -þetta
er gott tækifæri fyrir laghenta.
V. 39,9 m. 4543
Hjarðarland - Parhús Mjög glæsilegt
203,9 fm parhús á tveimur hæðum með
miklu útsýni. Falleg aðkoma er að húsinu,
skjólgóð lóð og hellulagt bílaplan.
Seljandi skoðar skipti á minni eign!
Ásett verð var kr. 46.700.000 - eignin
fæst nú á 42.400.000 kr. 3472
Kvíslartunga 9 - Parhús Glæsilegt 286
fm tvílyft parhús á frábærum útsýnisstað
við Kvíslartungu 9 í Mosfellsbæ. Húsið er
einkar reisulegt og stílhreint með mikilli
lofthæð og stórum útsýnisgluggum auk
um 60 fm svala. Húsið er rúmlega fokhelt,
útveggir eru einangraðir að utan og múr-
aðir. Ásett verð var kr. 47.750.000.- en
eignin fæst nú á 37.750.000 kr. í beinni
sölu. 3544
Laxatunga - Ný raðhús Vorum að fá í
sölu ný 172,5 fm raðhús með innbyggðum
bílskúr sem verða afhent fullbúin með
innréttingum og gólfefnum á verði sem
ekki hefur sést í langan tíma. 3 svefn-
herbergi, 2 baðherbergi - hvítar inn-
réttingar og eikarparket og fl ísar á gólfi .
Áhv. eru 20 millj. kr. ÍLS lán. Skipti á
minni eign skoðuð! V. 38,7 m. 4529
Arnartangi - Endaraðhús Fallegt 94
fm endaraðhús á einni við Arnartanga í
Mosfellsbæ. Í húsinu eru 3 svefnherbergi.
Skjólgóð og stór hornlóð með timbur-
verönd. V. 22,9 m. 4556
Fálkahöfði - m/bílskúr Mjög falleg 103,9
fm, 3ja herb. íbúð á jarhæð m/sérinn-
gangi og stórri timburverönd, ásamt 27
fm bílskúr við Fálkahöfða. Tvö rúmgóð
svefnherb. Stutt í skóla, leikskóla, sund og
World Class. Ásett verð var kr. 29,7 m.
- eignin fæst nú á 25,9 m. 4371
Þrastarhöfði - 3ja herbergja Falleg og
björt 85,7 m2, 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í litlu 3ja hæða fjölbýlishúsi við
Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Stutt í skóla,
leikskóla, sund og World Class. Áhvílandi
eru ca. 20.800.000 kr. í láni frá Kaup-
þing banka. V. 22,5 m. 4564
Þrastarhöfði - 3ja herbergja Falleg 104,3
fm, 3ja herbergja endaíbúð á efstu hæð í
3ja hæða fjölbýli ásamt stæði í bíla-
geymslu við Þrastarhöfða 4-6 í Mosfells-
bæ. Mjög glæsilegt útsýni er úr íbúðinni,
bæði til suðurs, norðurs og vesturs. Þetta
er ein fl ottasta útsýnisíbúðin í Mosfellsbæ!
Íbúðin er laus til afhendingar strax!
V. 25,9 m. 4545
Laufengi 118 - 4-5 herbergja Mjög falleg
og björt 4-5 herbergja 114,3 fm íbúð á
2. hæð með sérinngang af svölum.
Rúmgóðar suðursvalir. Íbúðin hefur verið
mikið standsett. Nýtt baðherbergi og
eldhús. Mjög góð íbúð á frábærum stað.
Verð kr. 23.500.000.- Áhvílandi 23,0 m.
Kaupþing lán! 3579
Reykjavík
Hulduborgir - 4ra herbergja Falleg 104,8
fm, 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð með
sérinngangi og sérverönd við Hulduborgir
í Grafarvogi. Stutt í skóla, leikskóla og alla
þjónustu. LÆKKAÐ VERÐ! V. 25,9 m. 4536
Berjarimi - 2ja herbergja Vel skipulögð
67 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sérinngangi og góðri verönd. Fallegt útsýni
er af verönd vestur yfi r borgina. Íbúðin er
laus til afhendingar! LÆKKAÐ VERÐ!
ÁHVÍLANDI CA. 13,3 m. V. 15,9 m. 3815
Klettsfl öt - Húsafelli Sumarhús við
Klettsfl öt í Húsafelli. 22,2 fm sumarhús +
ca. 8 fm svefnloft (ekki skráð), heitt vatn,
rafmagn, heitur pottur og sólpallur með
skjólveggjum. Húsið var allt tekið í gegn
að innan vorið 2007 og getur allt innbú
fylgt. Sundlaugin, golfvöllurinn og
verslunin í mjög stuttu göngufæri. Öll
skipti skoðuð (bíll, fellihýsi, hjólhýsi)
V. 7,9 m. 4563
Sumarhús
Skeggjastaðir í Mosfellsdal. Einstakt
291,3 hektara landsvæði á fallegum stað
í Mosfellsbæ. Landið liggur norðan Þing-
vallarvegar. Það afmarkast af Leirvogsá
til norðurs, Laxnesi og Skógarbringum til
vesturs og suður og Selvangi/Selholti til
austurs. Landinu fylgir veiðiréttur í einni
bestu laxveiðiá landins, Leirvogsá.
Landið hallar frá austri til vesturs og
frá suðri til norðurs. Fallegt útsýni til
sjávar og fjalla einkennir landið. Það er
að mestu mólendi og sæmilega gróið
en hluti þess eru grasfl atir. Hér er um
einstakt tækifæri fyrir fjársterka aðila að
tryggja sér stórt landsvæði á
höfuðborgarsvæðinu.
Allar nánari upplýsingar gefa Einar Páll
Kjærnested löggiltur fasteignasali hjá
Eignamiðlun Mosfellsbæ í síma
586 8080. V. 490 m. 3758
291 ha. land
Til leigu götu- og efri hæð í lyftuhúsi
Gott auglýsingagildi
Fr
u
m
Til leigu í nýju húsnæði 303 fm fullfrágengið verslunar-
rými á götuhæð, einnig 303 fm skrifstofurými á 2. hæð
tilbúin undir tréverk fullfrágengin sameign og lyfta.
Leigist í einu eða sitthvoru lagi.
Upplýsingar gefa Ólafur í síma 860 3680
og Sigtryggur í síma 897 6185
heimili@heimili.is
Sími 530 6500B o g i P é t u r s s o n l ö g g . f a s t e i g n a s a l iF i n n b o g i H i l m a r s s o n l ö g g . f a s t e i g n a s a l i
Stórar eignalóðir fyrir frístundabyggð í landi
Kílhrauns í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
t i l i f i í í l i
íl í i j i
Verð frá 1,8 millj.
Stærð lóða frá 5.000 – 11.000 fm. Frábær staðsetning, aðeins 55 mín.
akstur frá Rvk. Lagt er að hverri lóð fyrir vatni, síma og rafmagni. Allt
landið er gróið og hentar einstaklega vel til trjáræktar. Mikið um fall-
egar lautir og mosavaxið hraun. Það getur verið einstaklega skemmti-
legt ævintýri fyrir börn á öllum aldri að ganga um svæðið og sjá hvaða
kynjamyndir náttúran býr til!
Komdu og veldu þér þinn eigin sælureit
Frábær fjallasýn • Góð greiðslukjör
Sölumenn veita nánari upplýsingar í síma 824 3040 og 893 4609l it ri l i r í í
www.kilhraunlodir.is
fasteignir