Fréttablaðið - 12.05.2009, Page 22

Fréttablaðið - 12.05.2009, Page 22
18 12. maí 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Við erum að leita að skapandi og áhugasöm- um einstaklingi til að stjórna rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins. VÚMM Tjallarnir hafa leikið okkur Íslendinga ansi grátt að undanförnu, eða allt síðan íslensku bankarnir sukku ofan í hyldýpi gjaldþrots og tóku með sér breskar hjálparstofnan- ir, sjúkrahús og fleira í þeim dúr. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, hefur verið harðorður í garð Frónverja sem vita varla hvaðan á sig stendur veðrið, saklausir íbúar 101 og nágrennis skilja bara ekkert í því hvernig Bretum getur verið illa við lopapeysulýðinn. Þeir voru jú bara að drekka latte á Kaffitári þegar auðjöfrarnir tæmdu hverja erlendu banka- hirsluna á fætur annarri til að geta boðið þjóð sinni upp á hagstæð myntkörfu- lán. Ég veit ekki af hverju, en mér verður alltaf hugsað til fisksins Wöndu þegar Breta ber á góma. Mér er það til efs að nokkur kvikmynd hafi haft jafn skoðanamyndandi áhrif á heila þjóð. John Cleese fór á kostum í hlutverki Archiabalds Leach, hins dæmi- gerða Englendings, og ræða hans, þar sem hann lá og reyndi að heilla Jamie Lee upp úr skónum, verður lengi í minnum höfð. Og kannski er rétt að birta þessa litlu tölu um enska siðferðið í heild sinni svo Íslend- ingar átti sig á í hvers lags vígahug Gordon Brown og Alistair Darling eru: „Wanda, hefur þú einhverja hugmynd um hvernig það er að vera Englendingur? Að vera allt- af svo réttsýnn og hræðast ekkert meir en að gera eitthvað rangt, að segja við ein- hvern „ertu giftur“ og heyra „konan mín fór frá mér í morgun“ og spyrja „áttu einhver börn“ og viðkomandi svarar „þau dóu öll á miðvikudaginn“. Sjáðu til Wanda, við erum svo hræddir um að verða okkur til skamm- ar.“ Blessuðu Bretarnir NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Golf- blýantar ehf. Ég hreinsa algjörlega út úr ísskápnum mínum á fimm ára fresti. Maður getur aldrei verið of öruggur! Flottur! Kemurðu heim í hádegismat Palli? Ég skal kíkja í dagbókina. Sonur minn, gangandi post-it miði. Kíktu á síðu 3 fyrir mig. Það er slæmt að það séu ekki rafdrifnar rúður í þessum fjölskyldubílum. Ókei... þá er nóg komið í dag. Afleysingamaðurinn tekur við. Já, hræði- legt. Strandgötu 43 | Hafnarfirði Sími 565 5454 | www.fridaskart.is íslensk hönnun og handverk Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið. Á DVD14. MAÍ i i r r f ir j i . í t tt rt i í l . r/s ti . FULLT AF AUKAVINNINGUM: TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS EST YES Á NÚMERIÐ 1900 AÐALVINNINGUR ER DVD MYNDIN 9. HVER VINNUR! FLÍSAR TILBOÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.