Fréttablaðið - 12.05.2009, Side 28

Fréttablaðið - 12.05.2009, Side 28
 12. maí 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR 18.40 Reading – Burnley, beint STÖÐ 2 SPORT 2 ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.40 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.00 The New Adventures of Old Christine STÖÐ 2 21.00 Nýtt útlit SKJÁREINN 22.20 Lögregluforinginn - Gluggar sálarinnar SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Talsmenn Oxyfam sem er stóráhugavert sprotafyrirtæki koma í þáttinn. 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurð- ardóttir ræðir um þróun lyfja gegn eyrna- bólgu, hönnun og útrás og aðstoð fyrir frumkvöðla. 21.30 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétars- dóttir ræðir um stjórnmálin útfrá viðhorfum Vinsti grænna. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.05 Talið í söngvakeppni (3:3) (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Arthúr 17.50 Markaregn Sýnd verða mörk- in úr síðustu umferð Íslandsmótsins í fót- bolta. (e) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Bein útsending frá fyrri for- keppninni í Moskvu. 21.00 Skemmtiatriði úr Söngva- keppninni 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluforinginn - Glugg- ar sálarinnar (The Commander: Windows of the Soul) (2:2) Bresk sakamálamynd eftir Lyndu La Plante. Clare Blake, yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í London, er köll- uð úr fríi eftir að prestur er stunginn til bana í kirkju sinni. Aðalhlutverk: Amanda Burton, Joanne Adams, Paul Brightwell, Simon Britt- on og Christopher Fulford. 23.10 Ríki í ríkinu (The State Within) (2:7) Breskur spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél springur í flugtaki í Washing- ton og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum málum og virð- ist engum geta treyst. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Ben Daniels, Neil Pearson og Sharon Gless. 00.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva (e) 02.00 Dagskrárlok 08.00 Failure to Launch 10.00 Accepted 12.00 Beethoven‘s 2nd 14.00 Failure to Launch 16.00 Accepted 18.00 Beethoven‘s 2nd 20.00 Into the Blue Hörkuspennandi ævintýramynd með Jessicu Alba og Paul Wal- ker. Þau leika kafara sem finna sögulegan fjársjóð en skammt frá liggur einnig flugvéla- brak með miklu magni af kókaíni. 22.00 Havana 00.20 Stage Beauty 02.10 Back in the Day 04.00 Havana 07.00 Keflavík - FH Útsending frá leik í Pepsi-deild karla. 15.40 Þýski handboltinn - Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þýska handbolt- anum. 16.10 Pepsí mörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 17.10 Keflavík - FH Útsending frá leik Keflavíkur og FH í Pepsi-deild karla. 19.00 Arsenal - Man. Utd. Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 20.40 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 21.10 Players Championship Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 22.05 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 22.35 World Supercross GP Að þessu fór mótið fram á Rice Eccles Field í Salt Lake City. 23.30 NBA 2008/2009 - Playoff Games Bein útsending frá leik í úrslita- keppni NBA. 07.00 Newcastle - Middlesbrough Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Fulham - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.10 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 18.40 Reading - Burnley Bein útsend- ing frá síðari leik Reading og Burnley í und- anúrslitum ensku 1. deildarinnar. 20.40 Man. Utd. - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Arsenal - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.00 Reading - Burnley Útsending frá undanúrslitaleik í ensku 1. deildinni. 01.40 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.30 Rachael Ray 18.15 This American Life (1:6) Banda- rísk þáttaröð þar sem fjallað er um venju- legt fólk sem hefur óvenjulegar sögur að segja. Umsjónarmaður er Ira Glass. (e) 18.45 The Game (8:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.10 Spjallið með Sölva (12:12) (e) 20.10 The Biggest Loser (16:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.00 Nýtt útlit (9:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förð- un til fata. Það þarf engar geðveikar æfing- ar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. . 21.50 The Cleaner (10:13) Vönduð þátta- röð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíkl- um að losna úr viðjum vanans. William hjálpar ungum píanista, stúlku sem er for- fallinn fíkill en fyrst þarf hann að fást við fjölskyldu hennar sem er ekki mjög sam- vinnuþýð. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (17:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Stuðboltastelpurnar og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Grumpy Old Women (3:4) 10.00 Notes From the Underbelly 10.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (4:25) 11.05 Logi í beinni 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (187:260) 13.25 The Weather Man 15.10 Sjáðu 15.35 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Stuðboltastelpurnar, Áfram Diego Afram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (15:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (10:22) 20.00 The New Adventures of Old Christine (6:10) Christine er fráskilin ein- stæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eigin- manni sínum sem hún á í vægast sagt sér- kennilegu sambandi við. 20.25 How I Met Your Mother (18:20) 20.50 Bones (10:26) Dr. Temperance “Bones” Brennan réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í flóknum morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumaðurinn Booth vinna vel saman en spennan á milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upp- hafi þáttanna. 21.35 Little Britain 1 (3:8) 22.05 Ashes to Ashes (8:8) 23.00 Auddi og Sveppi 23.40 Grey‘s Anatomy (20:24) 00.25 Fringe (16:21) 01.15 The Weather Man 02.55 Natural City 04.50 Little Britain 1 (3:8) 05.15 Fréttir og Ísland í dag > Jessica Alba „Mér finnst ekkert gaman að vera hálfber fyrir framan myndavélarn- ar og sem betur fer hafa menn tekið eftir því að það er ekki það eina sem ég get gert.“ Alba fer með aðalhlutverkið í myndinni Into the Blue sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. Um helgina var haldinn fyrirlestur um hina svokölluðu „Slow Food“ matarstefnu í Norræna húsinu. Stefna sú er einstaklega heiðarlegt og fallegt fyrirbæri og var sett á fót til höfuðs skyndibitamenningunni, til verndar staðbundnum matreiðsluvenjum og með umhverfisverndarsjónarmið að mark- miði. Sumsé, burt með aukaefni, draslmat, hormóna, transfitusýrur og inn með lífræna heimaræktun og rétti búna til úr hráefnunum sem finnast í þínu næsta nágrenni. Því miður missti ég af fyrirlestrinum þar sem ég var sjálf stödd uppi í sumarbústað á Þingvöllum. Þar horfði ég í fyrsta sinn nýjum augum á vannýttan grænmetisgarðinn og hvítu rjúpuna sem korraði makindalega í garðinum. Sá fyrir mér fjöll af heimaræktuðu klettasalati og ljúffenga villibráð á grillið. Slow Food, eða rókostur eins og hann heitir víst á íslensku, er nokkurn veginn það sem hinn geðþekki breski sjónvarpskokkur Jamie Oliver er að elda í nýj- ustu þáttaröðinni sinni á Stöð 2 sem nefnist Jamie at Home. Á sunnudagskvöld var hann að búta niður héra, dádýr og kanínu ásamt rófum, kartöflum og ýmiss konar kryddjurtum úr garðinum og breytti þessu í einhvers konar lífrænt ræktaða orgíu fyrir bragðlaukana. Oliver, sem hefur verið ötull í baráttunni gegn ruslfæði í Bretlandi, segir að maður þurfi heldur ekki að búa í sveitinni til þess að geta ræktað matjurtir heldur geti maður alveg eins gert þetta á svölunum í blokkinni hjá sér. Á tímum þar sem sex tómatar og þrjár kjúklinga- bringur kosta þig jafnmikið og tveir leikhús- miðar er vel þess vert að hugsa um aðeins breytta lifnaðarhætti. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON HRÍFST AF RÓKOSTI OG HEIMARÆKT Oliver einfaldar lífið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.