Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1909, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1909, Blaðsíða 7
S-KINFAXI 23 togar út um sveitir landsins, og er þvi bæði æskilegt og nauSsynlegt, að þeir skiiji og þekki þjóðlífshreyfingar þær, sem sterkastar eru og líkiegastar til framfara fyrir þjóðina. í haust fór á sama veg, og yarðsúnið- urstaðan, að stofnað var ailsherjar félag fyrir alla nemendur skólans auk ungmennafélags- ins, og hafa íélög þessi sameiginlega fundi. Er félagslíf frískt og skemtilegt og umræður fjörugar. Stundum eru skemtarúr haldnar á eftir fundum; glímur einu sinni í viku ■og skautafar mjög oft. Sjóði félagsins í fyrrá var varið til að koma á stofn bókasafni handa skólanum. — Nú eru félagar 32. í stjórn eru Helgi Sulómonsson, Svava Þorleifsdóttir og Krist- inn Benediktsson. — — Ungm.félögin þurfa duglogra og góðra íorvígismanna við. Og frá skólum vorum ættu þeir að koma! Þessvegna er fólags- skapur þessi nauðsynlegur mjög á öilum æskulýðsskólum vorum, og einna helst á Kennaraskóla landsins. U. M. F. . Skeidahrepps í Árnessýslu var stofnað 24. maí 1908, og vóru stofnendur 16, en nú eru meðlimir þess 40. — Formaður félagsins er Eiríkur Þorsteinsson á Reykjum. — Félagið hefir í hyggju að hefja skógræktarstarf á næsta vori, og einnig er í ráði, að það leggi 150 — 200 kr. tii fundarhusbyggingar, er hreppsbúar ætla að byggja á næsta sumri.— Nýlega hefir félagið komið á fót hjá sér handrituðu blaði, er „Árvakur" nefnist, og er það lesið upp á hverjum fundi, einu sinni í mánuði.-----Pað sögðu mér kunn- ugir nærsveitamenn, siðastl. vor, er eg var á ferð þar eystra, að U. M. F. Skeiðahr. hefði þegar gert sveit sinni mikið gagn með því að korha á fót góðum félagsskap meðal ungmenna þar, og kváðu þeir hafa verið mikla þörf á því. U. M. F. Skeiðahr. gengur innan skamms Á samb. U. M. F. í. Nýtt félag. U. M. F. Biskupstungna er nýgengið í Samband U. M. í. og telur 35 félaga. Formaður er Þorsteinn Bórarinnsson á Drumb- oddsstöðum. Er þaðan góðs von, sem hann er og Tungnamenn sumir aðrir, bæði karlar og konur. — Er nú vonandi, að ungm.fél- ögin í Árness- og Rangárvallasýslu komi hvert á fætur öðru og fylli hópinn, og bætist þá við margt góðra og efnilegra, drengja. Enda er þess þörfin nóg. — All- ur œskulýður Islands samhuga og samtaka! Það er takmarkið, er keppa skal að' Það verður frítt lið og mannvænlegt! — — Sambándsstjórn óskar U. M. F. Biskupstungna velkomið! — ■ 0->>0<>*C>— —— v Hvernig mynduðust frjálslyndu norsku æskufélögin? —0--- Félög þessi komust fyrst á gang kring- um 1890. Og þá komu þau undir eins í góðar þarfir. Því þá var svo mikið trú- leysi, deyfð og kæruleysi í andlegum efn- um í Noi'egi, „að fjöri og framsóknarhug æskulýðsins var hætta búin. Fólkinu var kent „að vita mikið, en vilja lítið". En æskufélögin vöktu von og fjör og viljaþrek hjá þeim ungu. „Pað var enginn einstakur maður, sem stofnaði félög þessi. Pað var eins og þau mynduðust af sjálfu sér. Fleiri eða færri af efnilegustu og ment- uðustu unglingum svoitarinnar, bæði piltar og stúlkur, einkum þau sem verið höfðu á lýðháskóla, fóru að safna saman ungu fólki á sunnudagskvöldin. Stundum var þá fenginn kennari til að lesa eitthvað upp hátt. Síðan var talað um eitt eða annað málefni, sem fólkið hafði lesið um“. Svo var skemt sér með leik og dansi Svo urðu samkomur þessar smátt og ■<><0*0-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.