Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1909, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.12.1909, Blaðsíða 8
24 SKINFAXI smátt að reglulegu íélagi. Lög vóru sam- in fyrir það og félagssLjórn sett. Vana- lega var talað og lesið um hið besta og göfugasta í bókmentum þjóðarinnar. Og svo var ráðgast um, hvað best væri að gera til að vekja og bæta þjóðiífið. Og meira eða minna hafa félög þessi gert til þess. „Margír af hinum nýtustu mönnum og konum eiga mikið félögum þessum fram- farir sínar að þakka". G. H. Dtsólumaður „&Ginfaæa“ í dtoyfijavŒ: hr. Þorleiftir Gunnarsson í „FÉLAGSBÓKBANDINU" LÆKJARGÖTU (Guðm. Gam.) m rm LeiðarYisir i skóg'rækt. Nokkur eintök af „pésa“ þessum, er sambandsstjóri samdi og gaf út í fyrra, eru enn þá til og fást á afgreiðslu „Skinfaxa.“ Verða þau send ungmennafélögum ókeypis gegn 5 aurum (frímerki) til burðargjalds, meðan upplagið endist. <3*aniid því í tíma ! Sfiuyyamynóaáfiöló. (Laterna Magica) Með íslcnzkum myndum eftir clgin. rali — nauðsynlegt áhald fyrir — ung- mcnnafélög til notkunar við fyrirlcstra- o. s. frv. Sendið fyrirspurnir yðar til Jjósmynda- stofunnar í Hafnariirði. Virðingarfylst Carl Ólafsson Ijósmyndari. cfííofifiur oinföfi af bókum þessum fást á afgreiðslu „Skinfaxa:" Helgi Valtýsson: BLÝANTSMYNDIR. Yisur og ijóð — með mynd höfundarins — 68 bls. og kostar 75 aura. og LlKAMSMENTUN. Einkunnarorð: Hraust sál í liraustum líkama. Tileinkað sveitaskóium og ungm.fél. íslandsp 60 bls. og kostar 50 aura. Ungm.félög fá háðar bækurnar fyrir 1 kr. og 10 au. burðargjald. (Sendist með- póstávísun). Dngmennaféleg! Sanyió í samöanó a: cM. & á c7iaupió „&fiinfaxa“í Prcntsmiðja Hafnarfjarðar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.