Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1909, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.12.1909, Blaðsíða 4
20 SKINFAXI SKINFAXI, mánaðarblað U. M. F. í. kemur út í Hafnarfirði og kostar 1 kr. árgangurinn. Útgefandi: Sambandsstjórn II. M F. í. Ritstjórn: Helgi Vallýsson, fíuðm. Hjaltason. Pantanir og blaðgjöld sendist afgreiðslu „Skinfaxa" Haf narfirði. aðstoðar við frá hálfu ungmennafélaganna fiþar sem um mikilsvert mái er að ræða, bannlagamálið, og hina meenu mótspyrnu, «r það hefir mætt hjá andbanningum svo- nefndum. Mun mega teija það víst, að allur þorri ungmennafélaga sé aðflutningsbanninu hiyntur, þótt eigi starfi þau að bindindi á annan hátt en þann að hafa gert það að inngönguskilyiði í íéiögin. Hefir það auð- vitað mjög víðtæk áhrif og styður mjög Æflugt alt bindindisstarf. Enda stefnir og ailur íþrótta- og starfsáhugi ungmennaíéiag- ;anna í þá hina sömu átt. Og eitt er víst: eí leitað yrði á ný vilja íslendinga í bindindismálinu, bæði eidri manna og yngri, t. d. allra eldri en 18 ára, með almennri atkvæðagreiðslu, þá -mundi sú verða raunin, að lannlögin fengju öflugt fyigi ungmennafélaganna. Yiðvíkjandi því að taka bannlagamálið á stefnuskrá sína, — eins og allur fjöldi goodtemplara helst mundi óska, — geta ungmennafélögin eklcert ákveðið um það að svo stöddu, og verður það mál að koma fyrir sambandsþing áður. En aftur á móti geta félög vor tekið mál þetta til umræðu sem fyrst, leitað álits félagsmanna, og birt síðan fundarályktanir sínar í blöðunum -t. d. í „Skinfaxa." Mundi máli þessu stuðningur mikiil hvert íélag, er teldi sig hlynt aðflutningsbanninu, og áliti bannlög- in góð og gagnleg landi og þjóð. H. V. Skíðafar. — 0-- „Skinfaxi" ætlar við og við að flytja smá- kafla úr „Skíðabók" þeirri, sem H. .V er að semja og getið hefir verið um áður. Hefir þegar verið skýrt lítillega frá skíða- smíði og skíðaböndum. Mönnum til skiln- ingsauka og uppörfunar í máli þessu birt- ist hér dálitill kafli eftir frægasta skíða- mann á Norðurlöndum, Dr. Friðþjóf Nan- sen ; úr bók hans „ Yfir Grœnland á skíð- um.“ — Áhugi hans á skíðafari og íþrótta- gildi þess er feikna mikill og hefir fylgt honum frá fyrstu bernskuárum hans. Hann segir á þessa leið: „---------Skíðafar er þjóðlegust allra norskra iþrótta. Dýrðleg íþrótt. Svo að eigi nokkur íþrótt skilið að heita íþrótt íþróttanna, þá er það óefað það. Ekkert annað styrkir svo líkamann og herðir og stælir vöðvana sem það, ekkert annað eykur manni snarræði lipurð og skjótleik allau fremur en það, ekkert annað stælir vilj- ann og hreinsar huga manns eins og skíða- far. Er hægt að hugsa sér nokkuð hollara og hreinna en að binda á sig skíði sín fagran og kaldan vetrardag og halda svo til skógar? Er hægt. að hugsa sér nokkuð fegurra og tignarlegra en norræna vetrar- náttúru, er snær liggur álnardjúpur mjall- hvítur og mjúkur yfir skógi og.ásum? Er hægt að hugsa sér nokkuð frjálsmannlegra og meira eggjandi en að steypa sér eins og vængfimur valur niður eftir skógivöxn- um hlíðum, er vetrarkuldi og kvistir greni- trjánna þjóta og leika um andlit manns, og augu, heili og vöðvar eru vakandi á varðbergi í eggjandi eftirvænting, albúnir

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.