Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1912, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.10.1912, Blaðsíða 1
 Úr skýrslum U. Hll. F. I. 1911. Ekkert er sjálfsagðara, en að Skinfaxi flytji árlega sem allra ítarlegastar fregnir um félögin í sambandinu, og yrði því best komið með því, að birta sem mest úr skýrslum þeim, sem fjórðungsstjórnirnar semja. Ætlast var til, að slíkur útdráttur kæmi strax í vor, en drátturinn stafaði af því, að á einni skýrslunni stóð. — Fram- vegis verður unnið að þvi, að útdráttur- inn komi í tæka tíð. Með því að gera slikan útdrátt, vinnum við margt: félögin sjá þar, hvað þau láta ■eftir sig liggja, hvert um sig, og þau sjá hverju önnur félög áorka, brot, sem er betra ■en ekkert, fæst um heildar-ástandið, en á þvi •er full þörf; við þurfum að vita hvað við ■erum að gera, og við þurfum líka að vita hvort það er mikið eða lítið, og auðvitað á þessi birting að verða til að auka fram- kvæmdirnar, auka samkepni milli félaga og fjórðunga. Þá stuðlar þetta og að því, að mennirnir sem utan við standa, sjái svart á hvítu það, sem þeir geti bygt dóma sína á, svo að síður sé hætt við sleggjudómum ; en •okkar er að sjá svo um, og það s'Jnr>iyrst, að dómarnir verði Iofandi en ekki lastandi. Að ýmsu leyti kemur þessi skýrsla sem skollinn úr sauðarleggnum, þar sem svona «r gripið inn í, ekkert talið sem unnið er ■árin áður, en úr því varð ekki bætt. Hefst þá útdrátturinn: 1. Fél8g 1 sambaudinu. I Sunnlendingafjórðungi: 1. U.M.F. Afturelding .... 53 félagar. 2. — Akraness.............102 — 3. U.M.F. Ármann 27 félagar 4. — Æiskupstungna . . . 52 - 5. - Bláfjall 36 — 6. — Brúin ........ 43 - 7. — ■^Dagsbrún ...... 31 — 8. —: ^ Drífandi 31 - 9. — Egill Skallgrímsson 50 - 10. - Garðarshólmi.... 32 — 11. — v Gnúpverja 50 — Í2. - Haukur 22 — 13. — »Hekla 42 - 14. - v Hrunamanna .... 72 — 15. — v Hvöt 46 — 16. — Iðunn 121 — 17. - Islendingur 65 — 18. — Æaugdæla 11 - 19. - Óðinn 25 — ko. — Reykdæla 46 — 21. — Reykjavíkur .... 131 -. 22. - ^ Samhygð 32 — 23. - Seytjándi júní . . . 40 - 24. - 11 Skarphéðinn . . . . 46 - 25. - < Skeiðahrepps .... 40 - 26: — yStokkseyrar . . . . 36 — 27. - Vatnsleysustrandai’ 30 — 28. — Vestmannaeyja. . . 118 — 29. — Önfirðinga 65 - Þá er og í Sunnlendingafj. U. M.F. Dag- renning og U. M. F. Vorblóm, sem ekki höfðu sent skýrslu. í Norðlendingafjórðungi: 1. U.M.F. Akureyrar. ..... 35 félagar 2. — Árroði ............... 21 — 3. — Framtíð....... 26 — 4. — Gagnfr.sk. á Akureyri 40 — 5. — Geisli........ 53 — 6. Reynir ............... 34 —

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.