Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1912, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.10.1912, Blaðsíða 2
74 SKINFAXI 7. U.M.F. Svarfdala......... 42 félagar 8. — Tindastóll......... 62 — 9. — Öxndæla............ 26 — I Austfirðingafiórðungi: U. M. F. Máni, U. M. F. Mjóafjarðar, U. M. F. R. Valur og U. M. F. Þór, með sam- tals 117 félögum. Alls eru þá félagar sambandsins: í Sunnlendingafj. 1495 - Norðlendingafj. 339 - Austfirðingafj. 117 Samtals 1951 2. Eig-nir félag'anna. í Sunnlendingafjórðungi . . kr. 10847,16 - Norðlendingafjórðungi . . — 3929,07 - Austfirðingafjórðungi ... — 2176,50 Samt. kr. 16952,73 3. Fjöldi funda. í Sunnlendingafj. 244 - Norðlendingafj. 124 - Austfirðingafj. 46 Samtals 414 4. Fyrirlestrar. I Sunnlendingafj. 78 - Norðlendingafj. 45 - Austfirðingafj. 12 Samtals 135 5. Handrituð blöð: í Sunnfendingafj. 20 félög alls 221 tbl. - Norðlendingafj. 7 — — 69 — - Austfirðingafj. 2 — — 9 — Samtals 298 tbl. 6. Békasöfn: í Sunnlendingafj. 9 félög með 1127 bind. - Norðlendingafj. 2 — — 12 — Samt. 11 félög með 1139 bind. 7. Keypt eintök af Skinfaxa. I Sunnlendingafj. 252 - Norðlendingafj. 28 - Austfirðingafj. 36 Samtals 316 8. Skemtanir. I Sunnl.fj. 18 félög haldið 39 skemtanir. - Norðl.fj. 7 — — — - Austf.fj. 4 — — 4 — 9. Skemtiferðir. I Sunnlendingafj. 10 fél. farið 12 skemtif. - Austfirðingafj. 2 — — 2 — 10. íþréttaiðkanir. í Sunnlendingafj. hafa öll félögin lagt stund á glímur, 10 á sund og 14 á aðrarlík- amsæfingar. I Norðlendingafj. hafa 8 félög iðkað glím- ur, 4 sund og 6 ýmsar aðrar íþróttir. í Austfirðingafj. hafa 3 félög iðkað glimur, 1 sund og 3 aðrar líkamsæfingar. 11. Skógrækt. I Sunnlendingafjórðungi hafa þessi félög unnið að skógrækt: U.M.F. Bláfjall girt 1 dagsláttu, gróðursett 150 plöntur. — Dagsbrún gróðursett 130 plöntur. — Garðarshólmi gróðursett nokkrar plöntur. — Gnúpverja gróðursett 400 plöntur. — Hrunamannahrepps 130 plöntur. — Hvöt haldið áfram skóræktarstarfi sínu. — Iðunn gróðursett 500 plöntur. — Laugdæla girt skóglendisdagsl. — Óðinn girt blett, gróðusett 130 plnt, — Reykdæla útvegað 200 plöntur. — Reykjavíkur gróðursett 500 plöntur. — Samhygð girt 300 □ faðma, gróð- ursett 1100 plöntur. — Seytjándi júní gróðursett 500 plnt. — Skeiðahrepps girt blelt og gróður- settar 400 plöntur. — Stokkseyrar unnið 15 dagsverk að skógrækt. í Norðlendingafjórðungi. U.M.F. Árroðinn er að undirbúa gróðurreit. — Framtíð er í undirbúningi með að- koma upp gróðurreit. — Geisli fengið 3 dagslátta blett tit skógræktar. — Reynir, hefir gróðursetttré við heim- ili nokkurra félagsmanna. — Svarfdæla, félaginu gefið 1000 □! faðma land, byrjað að hlaða skjól- garð og plægja, alls 36 dagsverk. — Tindastóll,ikeypt Gróðrarstöð Sauð- árkróks7853 □ faðm. Allurvinnu- kostnaður|)síðastI. vor 298 kr. 80 au. Arður af eftirtekju 114 kr.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.