Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1912, Side 3

Skinfaxi - 01.10.1912, Side 3
SKINFAXI 75 U.M.F. Öxndala, á gróðurreit, unnið \ að honum á árinu 30 dagsverk, plant- að o. fl. I Austfirdingafjórðungi: U.M.F. Máni, á gróðurreit, og hefir gróður- sett töluvert. — Mjóafjarðar, hefir girt dagsláttu af skógarkjarri fimmfaldri gaddavírs- girðingu. — Seyðisfjarðar, á gróðurreit með 2000 plöntum. — Þór, hefir umráð yfir Eiðahólma, grisjað þar og gróðursett. 12. Aðrar verklegar frainkværadir. I Sunnlendingafjórðungi: U.M.F. Afturelding, unnið að girðingu, garðrækt og túnasléttum, 74 dags- verk. — Akraness, unnið að jarðrækt 22 dagsverk. — Biskupstungna, samkeppni i hand- vinnu. Hlutavelta. — Brúin, lokið við sundpoll, staðið fyr- ir sundkenslu. — Drífandi, samskot til minnisvarða Jóns forseta. — Gnúpverja, unnið að íþróttavellinum við Þjórsárbrú. Hlutavelta. — Haukur, girt landspildu 2 dagsl. — Hekla, garðar bygðir. — Hvöt, gerður leikvöllur 200 □ faðm. — Reykdæla, haldið glímumót. Illuta- velta — Reykjavíkur 2 samfundir úr U. M. F. I. Gekst fyrir skógræktardegi með sama félagi. Lét halda 4 al- þýðufyrirlestra. Hlutavelta. Unn- ið í Skíðabrautinni sem áður. — Samhygð, gert hús 5X8 álnir. Hlúð að plöntum. — Seytjándi júní, hélt skógræktardag. Stjórnaði sundkenslu. Lét halda 4 alþýðufyrirlestra. — Vatnsleysustrandar haldið uppi söng- kenslu. — Egill Skallagrímsson, Hlutavelta. I Norðlendingafjórðungi: U.M.F. Akureyrar, hátiðahald 17. júní. — Árroðinn, gert sundstæði. — Framtíð, komið upp vönduðu sund- stæði. — Gagnfræðask., leikvallargerð með tilstyrk þingsins: — Geisli, gert sundstæði. Plantaðar trjáplöntur í aflagðan kirkjugarð. — Svarfdæla, bygður viðauki við sam- komuhús félagsins. I Austfirðingafjórðungi: U.M.F. Máni, sendi menn til aö stofna Ung- mennafélag í Öræfum. Safnað 100 kr. i minningarsjóð J. S. — Þór, safnað 25 kr. í minningarsjóð Jóns Sigurðssonar, mest í 25 a. samskotum. Tók þátt í minning- arhátíð J. S. 17. júní á Seyðisfirði. Hefir sléttað og sáð grasfræi í 1100 □ faðma af leikvelli er félagið er að koma sér upp. Því miður gat þessi útdráttur ekki orð- ið öllu uppbyggilegri, ber margt til þess, og meðal annars það, að skýrslurnar frá fjórðungunum voru sín með hverju móti, og náðu misjafnlaga langt, sem og gætir sumstaðar í því, sem hér er talið; næst er þá að semja eyðublað ineð dálkum fyr- ir alt það sem sameiginlegt er og sem þörf er að vita. Af skýrslu þessari má margt sjá, þó ekki verði farið út í það hér. M. a. er það þó gleðilegt, hversu mörg félög hafa lagt stund á þarfar, verklegar fram- kvœmdir, og þörfust og fegurst er þar skógræktin og gróðurstarfsemin, en fram- kvœmdafélög verðum við um fram alla muni að verða, því þeim verður lífið leitt sem ekkert sjá eftir sig liggja, og þannig fer einnig félögum. — En þessar verklegu framkvæmdir eru litlar, en líka aðeins í byrjun. Hugsið ykkur hverju við gætum komið í verk, ef dugnaðurinn væri sem skyldi — Þau eru óákveðin takmörk mann-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.