Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1912, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.10.1912, Blaðsíða 8
80 SKINFAXI íheim í hlað, en það voru fáir, sem fengu 'iþvi landsjóður bygðir aðeins meginlínuv. Og þá gerðu nýu vegirnir fyrsta krafta- verkið: Þeir kendu mönnum að Jijdlpa sér sjálf um. Bændurnir lögðu á sig þung- ar byrðar til að „gera akfært“ á aðalveg- inn. Hreppsjóðir veittu fé, lán voru tekin, fé var skotið saman og vinna gefin, og veganetið lengdist meir og meir, uns það nær nú um alla sléttuna, neðan frá sjó og upp að Skriðufelli, fast við óbygðina. Aktiraut ^ mörgum sveitum, t. d. og- akfær Skagafirði mættti flytja á vögn- vegur. um ur 0g j kaupstað, með nær því engri viðgerð. Náttúran liefir þargert ak- fært sjálf eftir rennisléttum, hörðum grund- um og árbökkum. En menn hafa ekki notað það enn, af því sú villa er útbreidd orðin, að ekki verði ekið eftir öðru en upphleypt- um vegum, þar sem hver bæarleið kostar tugi þúsunda. En Sunnlendingar stungu niður götubakkana, eða plægðu þá sum- staðar, sem var enn betra, gerðu smábraut- ir, yfir flóa og mýrarsund og óku svo heim til sín 4—5 hestburðum með einum hesti.. Afleið- Stórvægilegar framfarir hafa iugar. haldið innreið sína í Suðurland aftir nýu vegunum. I stað gömlu, hriðleku torfbæanna og beru heygarðana má nú Iíta þar óteljandi, — — — „bygðarbýlin smáu, dreifð yfir blómguð tún og grænar grundir11, nú eru þar reisuleg bæaþorp, timbur- hús járni varin bæði fyrir menn, hey og fénað, vel séð fyrir birtu og Iofti. Túnin girt með gaddavír, sumstaðar .engi og bit- hqgi líka. Einn bóndi kvaðst haf eytt 4000 kr. i girðingar og sat þó á lítilli jörð uppi við afréttina. Að sama skapi eru breyt- ingar innanhúss til batnaðar. Bæirnireru rúmmeiri, meira sundurskiftir, karlar og konur vandalaus þurfa sjaldan að búa í sama herbergi. Betri áhöld koma við vinnu bæði innanbæjar og utan; sumstaðar, hjá afnameiri mönnum, er nú húsbúnaður engu iakari en gerist í borgum í stórlöndúnum. Suður- Ef einhver er vondaufur um: land nú. framtíð íslands, ef hann efast um að landið sé að rétta við, eða geti rétt við, frá því að vera orðtak og viðvörun annara þjóða, þá ætti sá maður að fara um Suðurland nú, athuga hvernig þar var ástatt fyrir 20—30 árum, og hvað þar hefir gerst síðan, sjá vegina, brýrnar, bæ- iiia, peningshúsin, jarðabæturnar mjólkur- búin o. m. fk, sem framfarahugur og at- orka manna hefir skapað. Slíkt eí hress- andi, og engan hygg eg muni fara aftur úr þeirri för, algerlega kvíðandi um fram- tið Iandsins, því að þar er dæmið deginum ljósara, að einu héraði hefir fleygt meira fi-am á 20 árunum siðustu í verklegri menn- ingu en á þúsund árunum þar næst á undan. Og lífæðin i þessari endurreisn eru nýu vegirnir. J. Hitt og þetta. Uppeldl í Ameríku. Mæður í Ameríku, hvort sem þær eru hátt eða lágt settar, reyna að láta börnin jijóta þeirra gæða, sem þeim sjálfum féllu ^kki í skaut; þær reyna að líkja eins lítið ög hægt er eftir heimilum mæðra sinna. Þær vilja að börnin fái það sem þær þráðu en fengu ekki, eða það sem þær halda að sé dýrmætari eign en nokkkuð annað sem þeim hlotnaðist. Þær vilja ala börnin upp eftir því sem best sé gert nú á dögum, en ekki eftir því sem var. (Outlook). Andvirði Skinfaxa. má senda í frímerkjum, þar sem ekki er nema um eina krónu að ræða eða svo en varlegra er að senda ekki stórar fjár- hæðir í ótrygðum bréfum. Yeitið eftirtekt afgreiðslumannaskiftunum, að Bjarni Þ. Magnússon er þar tekinn við. "‘i — - - - ' 1 . f~"........* j ....... Félagsprentsmiájanj ■i'7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.