Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1915, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1915, Blaðsíða 6
126 SKINFAXI. eins og aðsókn er nú orðin mikil að staðn- um. Mætti gjarnan selja allódýrt vistina í gistihúsinu, en mesta nauðsyn að þar væri nllur frágangur og aðbúnaður i góðu lagi. Sjáslfsagt væri að selja aðgang að Þing- völlum, öllum sem þar kæmu og dveldu. Enn fremur ætti vel við að hafa báta til leigu bæði við vatnið og vatnsgjárnar. Á j>ennan hátt mætti halda við fornri fegurð Þingvalla, og gera staðinn ánægjulegan að öllu Ieyti. íþróttum, þar sem að „lífskraftarnir" verða að vera svo vel „samstiltir" ef góð leikslok eiga að verða. Úti-íþróttir. Eflir Bennó. Knattspyrna. I. .... Ein leiðin til sigurs, er „samstill- ing lifskraftannau að hver leitist við að efla sig þannig, að það miði einnig til eflingar f'yrir aðra. Helgi Pjeturss. Eins og áður hefur verið tekið fram í "þessum úti-iþrótta köflum þá er það reglu- ¦semi, höllir lífnaðarhœttir, samfara iþróttaœfingunum, sem er skilyrði fyrir góðum framförum í íþróttum. Um þetta eru allir sammála. (En um það hvernig íþróttaæfingarnar eiga fram uð fara, eru ennþá skiftar skoð- anir.) Ber því öllum íþróttaiðkendum, að hafa þetta vel hugfast, ef þeir óska góðs árangurs líkamlega og andlega af íþrólta- iefingunum. Ég vil sérstaklega taka það fram, að engu fá þeir menn áorkað, sem ekki að staðaldri æfa sig vel og reglulega. Sýna dæmin það best, að einmitt þeir iþróttamennirnir, sem lengst eru komnir áleiðis, hafa nákvæmlegast fylgt þessum tamningareglum. En þetta þarf sérlega vel að athuga í flokka- Manni komið á landsjóð. Það er gamalla manna mál um mæðu- menn, að þeir séu fæddir undir óheilla- stjörnu. Og ýmsar líkur benda til þess, að svo standi á með P. J. hinn „lögvísa". Hann hefir enn farið á stúfana i Lögréttu og bætt við eigi alllitlu af ósannindum og máttlausum fáryrðum i garð Skinfaxa fyr- ir meðferð hans á filisteunum. Þykirsum- um það lítill greiði, sem áðurnefnt blað gerir hr. P. J. með því að gefa honum þrjú tækifæri á sama missirinu til að verða opinberlega að alhlægi fyrir ritsmíðar. í fyrsta sinn kveinaði hr. P. J. undan ráð- herrunum, sem ekki vildu taka á sig þá ábyrgð, að koma honum á lands- sjóðinn. En það undruðust menn mest, að maðurinn skyldi ekki þegja, því að með greininni barst sú fregn út um land, að núverandi ráðherra hefði verið sjálffallinn, sem þingmaður Árnesinga, ef hann hefði veitt hr. P. J. sýsluna. Bændur þar eystra voru svo hlálegir að mynda sér þessa skoð- un á þeim „lögvísa", þegar hann ferðaðist um Flóann í vor og gerði kærleiksverkin á fómarlömbum íilisteanna. Að vísu skal það látið ósagt, hvort álit Árnesinga hefir haft úrslitaáhrif í málinu; eins líklegt að veitingarvaldinu hafi ekki þótt gáfur og mentun umsækjanda í samræmi við ábyrgð þá, sem stöðunni fylgdi. Þegar nú hr. P.J. hafði verið margorður um það, sem skyn- samari menn mundu hafa þagað um, vís- aði óheillastjarnan honum á næsta stein til að hrasa um. Skinfaxi hafði um þetta leyti fengið einróma lof þess hluta þjóðar- innar, sem eftirsóknarvert er að hljóta lof frá, fyrir að hafa ílett ofan af fjárglæfra-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.