Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1918, Page 5

Skinfaxi - 01.02.1918, Page 5
SKINFAXI 18 a'S hraSa. Er mikill fjöldi af dæmum um ])etta frá erlendum íþróttamótum. ÞaS hefir sýnt sig, aS lágvaxni hlaup- arinn er oftast betri á stytstu sprettunum en sá stærri, og stafar það auövitað aö nokkru leyti af því, aö sá lægri er oftast fljótari af stað. Vegalengdirnar, sem Wal- ker hefir heimsmetið á, — og þaðan af styttri — eru bestu vegalengdir þess flokks. Aftur eru 200—400 m. fremur fyrir hærri hlauparana. ÞaS er líka skiljanlegt, því stórir menn þurfa ekki aS vinna eins mik- iö til að halda fullri ferð, og þreytast því síðar. Menn, sem æfa spretthlaupin, hafa þann sið, aö æfa a 11 n a ð h v o r t 400 m. eða 100 og 200 m. vegal. Það er þó nokkuð algengt, að öll spretthlaupin sé æfð í einu af sama manni, en hitt þó algengara, að 100 og 200 m. séu æfð ein saman, en 400 m. sér eöa þá með 800 m. vegal., sem er næsta vegalengd ofan við spretthlaupin. Þegar æft er — og auövitaö ekki síöur á leikmótum — skal gæta þess, að líkam- inn sé vel heitur, áður en nokkuö verulegt er reynt á hann. Góö aðferð til þess að hita sér á, eru nokkrir smásprettir og við- brögð. (Framh.) ó. s: ENSKUB ÁLKUB. Stóð cg nti í tunglsljósi. (Heine). Stóð eg úti’ í tunglsljósi, stóð eg úti’ í skóg; stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir í sönglúðra og bar þá að mér fljótt. :|: Bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. :|: Hleyptu þeir á fannhvitum hestum yfir grund, hornin jóa gullroðnu blika við lund, eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði’ ’ún mér drotningin, og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið, er það út af ástinni ungu, sem eg ber? eða er það feigðin, seni kallar að mér? Jónas Hallgrimsson. Gazing 011 the moonlight I linger’d on the glade. Hosts of fairies gather’d around me, where I stay’d. Sounding elfin bugles they burst upon my sight; : |: Chiming their bells in the clear starry nig'ht. : |: Spurring snowy chargers and dashing o’er the ground, Twinkling golden hoofs, though they made not a sound, Like unto the swans from our northern heaths among, : |: Wafting splendid feathers, and notes of tuneful song. : |: Laughing as she greeted me,the fairy queen rode by; Laughing as she spurred her horse of mettle high. Did she rnock the love I have brooded o’er of late? : |: Or is it a warning of treacherous fate. : |: Mrs. Isaac Johnson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.