Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1918, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.02.1918, Qupperneq 7
SKINFAXI 15 mennafélaga, ]>ví aS þau vilja efla and- legan þroska þjóöarinnar, og sú er sann- færing min, aS þar sé þessi leiö beinust og öruggust. Þau vilja og hreinsa og vernda móöunnálib, en hverju fá þau þar áorkaö, meö ööru móti en því, sem hér er um rætt? Alls engu. Eg skora því á sambandsstjórn og öll ungmennafélög, aö athuga mál þessi vel, og ræða þau, svo aö sem fyrst komi til þeirra framkvæmda, sem æskilegar þykja. Þaö keniur mér ekki á óvart, þótt til- lögur mínar mæti mótspyrnu nokkurri, eöa veröi jafnvel drepnar, þvi a'8 margir virðast hræddir viö allar framkvæmdir. En hvað hefir orðiö ungmennafélögunum aö bana, þeim sem dáin eru? Deyfö og fram- kvæmdaleysi, en aldrei starfsþreyta. Svo mun og sambandinu veröa, sé þaö ekki ófeigt, eins og eg vona. Ungmennafélagar! Athugiö þessar til- lögur mínar, en drepiö þær ekki meö þögn- inni. Falli þær fyrir rökstuddum andmæl- um, mun eg sætta mig viö þaö, þó erfitt sé. Oddfinnur. •> Bókafregn Freyjukettir og Freyjufár. Reykjavík l9l7- Bækligur þessi er, eins og margt fleira, frá sama höf. ljóst og skemtilega ritaður. Fjallar um samræöissjúkdómana. Aukna íræöslu um þá hyggja margir til bóta, en ekki vildi eg fá hana börnum i hendur. En skýrslur lækna eru talandi vottur um mikla útbreiðslu „fárs“ þessa, meöan sam- göngur vorar voru sæmilega greiðar við umheiminn.Má aljjýöavera þakklát þessum höfundi fyrir það, hversu hann lætur sér ant um að auka þekkingtt hennar á heil- brigðismálum. Bókmentir þjóðariiinar eru alt of fátækar af alþýölegum fræöiritum, og væri vel, ef fleiri læröir menn vildu leggjast á sveif meö Steingrimi, aö bæta úr þessum skorti. Bæklingttr þessi er hinn 4. i rööinni af alþýöufyrirlestrum, sem Guöm. Gamalíelsson hefir gefiö út. Ættu slík smárit aö hafa fasta áskrifendur og koma út einu sinni i mánuöi eða oftar og vera sem ódýrust. Nóg eru efnin, verkleg, heilsufræðisleg og félagsleg. Höf. tileink- ar Ungmennafélögttnum erindiö og má því vel finnast staður, þvi aö þeim er ætlaö aö standa á verði gegn þeim „læpuskaps“- ódygðum, er hann gerir að umræðuefni. Schiller: Ljóð. Dr. Alexander Jóhannesson bjó undir prentun. Guöm. Gamalielsson gaf út. Rvík 1917. í kveri þessu, sem er 10 arkir aö stærö, er safnaö i eitt flestum þýöingum nokk- urra íslendinga á ljóöum eftir þýska stór- skáldið Schiller. Eru flest þeirra áöur kunn, en ánægjulegt aö fá þau i einu safni. Sum ágæt kvæði Schillers eru þarna, t. d. „Kaf- arinn“ og „Klukkuhljóð“. Mun „Kafarinn" hér vera með vinsælustu kvæðum erlendum. Ljóð þessi eru í sama broti og „Manfred", sem Guðm. Gamalíelsson gaf út i fyrra. Er það ætlun hans að halda þannig fram útgáfu á þýddum ljóðum eftir erlenda snill- inga. En ljóðaskyn þjóðarinnar og þroska má nokkuð sjá af því, hvernig hún tekur slíkum úrvalsbókunt. J. K. Félagsmál. Guðmundur Hjaltason fór eins og til var ætlast af stað í byrjun febrúar í fyrirlestraferð ttm Skaftafells- sýslur. Byrjar hann fyrirlestra sína í Mýr- dalnum og heldur alla leið austur í Horna- fjörð. Mttntt allir óska honum góðrar ferðar.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.