Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1918, Page 6

Skinfaxi - 01.04.1918, Page 6
30 SKINFAXI annan liátt, eftir því sem henni þykja ástæður og fjárhagur sam- bandsins leyfa. 3. Um héraðsmót var samþykt þessi tillagaí Þingið skorar á héraðs- stjórnina að ;beitast fyrir því að komið verði á sameiginlegum fundum fyrir ungmennafélögin á Héraði minst þremur að sumr- inu, í Hallomsstaðaskógi, Egils- staðaskógi og á Eiðum og einn að vetrinum á þeim stað, sem sem stjórnin telur heppilegastan. 4. Um heimilisiðnað var þessi til- laga samþykt: „Héraðsþingið skorar á félögin á sambands' svæðinu að taka heimilisiðnaðar- málið til athugunar og ákveður að skipa 3ja manna nefnd lil þess að undirbúa málið fyrir næsta héraðsþing“. í nefndina voru val:n: Sigriður Þórarins- dóttir, Sigmar Gultormsson og Halldór Guttormsson. 5. Um hókasöfn samþyki þingið þessá tillögu: „Þingið ályktar að fela fulitrúum að ílytja málið heima í félögunum, að þau reyni að finna þær leiðir, sem gætu orðið málinu til tarsællegra lykta Ennfremur sé kosin 3ja manna nefnd til að leggja fram ákveðn- ar tiliögur fyrir næsta héraðs- þing og leiti hún sér upplýsinga um vilja félaganna“. í nefndina hlutu kosningu: Benedikt Gísla- son, Benedikt Blöndal og Magn- ús Stefánsson. V. Kosin var nefnd milli þinga til þess að koma með breytingartillögur á lögum héraðssamhandsins. Skal leggja þær fyrir næsta héraðsþing Kosningu hlutu Stefán Stefánsson, Sigmar Guttormsson og Magnús Stefásson. VI. Rætt um fyrirskipun stjórnarráðsins um stafsetningu. Samþykt þessi tii- laga: Héraðsþing ungmennafélag- anna á Fijótsdalshéraði lýsir óá- nægju sinni yfir fyrirskipun stjórn- arráðslns um stafsetningu í skólum er njóta styrks af opinberu fé. — Hinsvegar telur héraðsþingið heppi- legast að fylgt verði blaðamanna- stafsetningunni, að því undanskildu að skrifa ávalt s fyrir z. VII. Rætt var um að hækka tillag fé- iaganna til Héraðssambandsins úr 35 aurum upp í 50 aura, en engin ákvörðun tekin. VJII. Kosin stjórn, og hlutu kosningu : formaður Sigmar Gutlormsson Geitagerði, ritari Magnús Stefánsson Gilsárteigi, féhirðir Einar Sv. Magnússon Víðivöllum. Til vara: Þórhallur Jónasson, Stefán Stefánsson og Jón Þórarinsson Endurskoðendur voru kosnir: Sveinn Jónsson og Vigfús Guttormsson Að því loknu var þinginu slitið, Stefán Stcfánssun. Magnús Stefánsson forseti. ritari V o r. Leika yíir láði léttir sunnan vindar, golan klappar gráði, glóa fjöll og rindar. Kasta klakaböndum kæti tryltar elfur, lind í gljúfra löndum ljóðar, röddin skelfur. Yfir fannafeldi, fram um víðan sæinn, ríkir vorsins veidi — vermir litla bæinn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.