Skinfaxi - 01.07.1918, Page 8
56
SKINFAX!
TJtanáskrift blaðsins er:
„Skinf axi“
Pósthólf 516
Reykjavík.
andi veröur það bráölega, einkum ef stríö-
ið er bráðum á enda.
Áhugi manna á Héraði fyrir íþróttum
viröist vera mjög mikill og almennur, þrátt
fyrir það þó að íþróttamót þau, sem haldin
hafa verið þar, hafi ef til vill fremur spilt
honum en hitt. Flest ungmennafélög þar
hafa einn eða fleiri starfandi íþróttaflokk
ínnan vébanda sinna, einkum knattspyrnu-
flokka og æfa þá aöallega á sunnudögum,
sem sé að eins einu sinni í viku. Knatt-
spyrnan getur varla veriö lieppilegasta
íþróttin fyrir sveita-iþróttmenn, því ein æf-
ing á viku er alls ekki nægileg til þess að
ná nokkrum teljandi þroska í neinni iþrótt;
til þess þarf næstum því daglega æfingu
niánu'öum og árum saman. Þaö er því auö-
,sætt, aö með þannig háttaöri æfingu verður
hún aldrei nein í þ r ó 11; í hæsta lagi aö
hún geti heitiö 1 e i k u r. Og aöal-tilgangi
íþróttanna nær hún alls ekki: a ö
þ r o s k a i ð k q n d u r s í n a u m 1 e i ír
o g h ú n þ r o s k a s t h j á þ e i m. Aft-
ur á móti er úti-íþróttunum þannig háttaö.
aö hver einstaklingur getur meö lítilli fyr-
irhöfn æft þær heima hjá sér, og þess vegna
daglega, og má þá með nokkurra minútna
æfingu ná miklum þroska. (í öllum styvtii
hlaupum, köstum og stökkúm fæst nægi-
leg æfing á þá—/4 klst., ef æft er daglega;
annars er betra aö þurfa ekki aö flýta sér
mjög mikið.) —- Sund er auðvitað líka á-
gæt einstaklings-íþrótt, þar sem hægt
er aö koma því viö. — Þetta er ekki sagt
liér til þess að hnekkja áhuga manna fyrir
SKINFAXI.
MánaSarrit U. M. F. í.
Verð: 2 krónur. — Ojalddagi fyrir 1. jiílí.
Ritstjóri: Jón Kjartansson, Skálholtsslíg 7.
Póslliólt' 516.
knattsp., heldur til athugunar fyrir hlut-
aöeigendur. Ó. S.
Til ungmennaíélaga íslands.
Ungmennafélagiö Egill í Vopnafirði,
ungmennafélag Meöallendinga, ungmenna-
félagiö Vorboðinn í Langadal, ungmenna-
félag Breiðdæla, ungmennafélagið Egill
rauði í Norðfjarðarhreppi og ungmennafé-
lagiö Svanur í Álftaveri hafa öll safnað
lillögum til Verölaunasjóðs. vinnuhjúa.
í viðurkenningarskyni fyrir þetta, hefir
maður sá, sem upptökin á aö þvi, að stofn-
aður verði verðíaunasjóður handa dugleg-
um og dyggum vinnuhjúum í sveit, keypt
hundrað eintök af Ársriti hins íslenska
Fræðafélags og sendir hann þau hér meö
hinum íslenskum ungmennafélögum aö
gjöf, með þeirri ósk, og von að þau bein-
ist fyrir þessú málefni og safni tillögum
til Verðlaunasjóðsins hvert í sinni sveit.
Maður þessi biður sambandsstjórn ung-
mennafélaganna aö vitja þessara Ársrita
hjá umboðsmanni Fræðafélagsins í Reykja-
vík, herra bóksala Arinbirni Syeinbjarn-
arsyni, og útbýta þeim á meðal ungmenna-
félaganna.
Fyrir hönd hins ónefnda gefanda.
Bogi Th. Melsted.
Félagspientsniiðjiin.