Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1919, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.08.1919, Blaðsíða 5
SKINFAXI 61 verðar umræður, (11 engin ákvörðun gerð. 10. Fjórðungsstjórn falð að ákveða stað og tíma fyrir næsta fjórðungsþing og miða það við Sambandsþingið. — Stjórninni og falið að koma fundar- gerð þessari til félaganna á sem ódýr- astan hátt. 11. Sig. Snorrason og Lárus Guð- mundsson fluttu svohlj. tilk, er samþ. var í einu liljóði: „Fjórðungsþingið finnur sárt til niðurlægingar pingvalla og skorar á ungménnafélögin og alla góða íslendinga, að vinna að viðreisn og verndun hins fornhelga staðar.“ 12. Stjórnin baðst undan endur- lcosningu. Kosin stjórn: fj.stjóri: porgils Guðmundss., Valdast., fj.ritari: Ellert Eggertsson, Meðalfclli, fj.gjaldk.: Björn Bjarnarson, Grafarh. Varastjórn: Erlingur Pálsson, Guð- rún Gísladóttir og Jón Guðnason. þinginu slitið. Björn Bjarnarson, forseti. Ellert Eggertsson, Jóhannes Jónsson, ritarar. Von og ótti. Kofinn slóð við klettastall par kaldinn hlés, og öldufall þar vætti svalan sand. par áður hann með ástmey bjó, við úfna strönd, þar brimið hjó. pau ytra fundu ólgusjó, en innra kærleiksband. Á sjónum oft hann átti dvöl. Hið eina, sem var hennar kvöl, var kveðja kærastans. Hún sá liann leggja í löðurgarð frá landi. Himinn þunginn varð. Hún vissi’ ei fengist fylt það skarð, ef færist skipið lians. pað var af trygð, að vot hún beið. Hún vonaði, liún bað og kveið. Nú sást hann sigla í land. Nú sá hún bátinn byltast þar, með brostið seglið hverl’a i mar. Nú greindi ’ún hljóð er lijartað skar. Nú hné ’ún föl á sand. En það var lífsins ógnarafl, er átti sigur þetta tafl, og færði báðum fró. Iiún skynjun fékk í faðmi hans, liún færði þökk til skaparans, sem lengdi æfi unnustans. Og ástin var þeim nóg. Steinarr. Úti-íþróttir. 111. KAFLI. H 1 a u p. (3000—5000—10000 metra). Allar þessar og milliliggjandi vega- lengdir eru ákveðnar þol-vegalengdir; þ. e. a. s. þolið cr hér aðalskilyrðið. Auðvitað getur mikill flýtir einnig kom- ið sér vel í einstaka tilfelli, eins og t. d. ef tveir menn eru samliliða að enda- spretti og báðir byrja sprettinn jafn- snemma, þá verður auðvitað sá sprett- harði fyrri að marki. En sá, sem þolinn er losar sig við þann sprettharða með ]?ví að halda svo harðri fex-ð alt hlaupið, að hinn geli ekki fylgt, eða þá að hann sé svo þreyttur, að lxann geti ékki neytt spretthérslu sinnar — nema hann hafi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.