Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1919, Page 6

Skinfaxi - 01.10.1919, Page 6
78 SKINFAXI um eða við andleg störf, að það ver vissum tíma seinni part dags til líkams- æfinga, ef það starf fellur úr einn dag', þá æfir það meira næsta dag. pað fólk, sem ekki getur iðkað reglu- lega í þágu heilsunnar á degi hverjum, ætti að geta gert ýmsar likamsæfingar reglulega í hverri viku. þarf þá, ef ekki er iðkað reglulega á einni viku, að bæta það upp í hinni næstu. En best er að vinna í þágu heilsunnar reglulega á hverjum degi. Óhóf, hvort heldur er við vinnu, í- þróttir, hvíld eða svefn, hefir mjög vond áhrif á heilsuna. Hófsemi í öllu, er gullvægt hoðorð, sem á hjer við, cins og víða annarsstaðar. Fjöldi fóllcs nú á dögum hefir tapað heilsuni vegna ofreynslu, erfiðis, eða iðjuleysis. — Margir hjartasjúkdómar stafafrátauga- veiklun, sem hefir orsakast af ofmikilli eða of lítilli líkamlegri áreynslu. Allir menn þurfa að vinna, fátt er eins skaðlegt og óholt fyrir fólk, cins og iðj uleysi. Hver sá, sem vill lifa góðu, hollu lífi, verður að vinna eitthvað það verk sem bæði þroskar hann sjálfan og miðar einnig að þroskun og velferð ann- ara einstaklinga í þjóðfélaginu. Hver sú vinna, sem miðar að vissu takmarki, eykur starfsþrek, vilja og sjálfstraust manna. Utan úr helmi. Bernard M. Baruch, voldugur banka- maður í New-York, sagði, þá er hann var spurður um ráð til að bæta ástand- ið í heiminum, að það væri ein og hin sama stefnuskrá, sem þýskaland og önnur lönd ættu að lifa eftir, og boð- orðið væri, að vinna, spara og borga. Borga hverjum? Auðvitað bönkum, landeigendum, hlutabréfaeigendum, verksmiðjueigendum, og öðrum auð- mannafélögum, í stuttu máli, hinum ríku, sem áttu mikinn þátt í þvi að koma af stað og héldu uppi striðinu mikla. petta er umliugsunarmál. pað hefir vei’ið prédikað aftur og aft- ur fyrir fólki, að hinn gamli, vondi heimur væri dauður, að liarðstjórn ætti sér eklci stað 1‘ramar, að einveldi væri drepið niður fyrir fult og alt, og að nýtt ehdiu’fæðingartímabil væri að byi’ja; saxxxt sem áður erxi auðkýfing- ar og fjárglæfraxxienn úti í lieimi að syngja sama lagið og þeir sungu fyrir stidðið, vinnið, sparið og borgið okkur. það voru margir, sem hugðu að nýr söngur mundi byi’ja með nýja tíman- um, sem byrjaði þegar hernaðai'farginu létti af þjóðunum, senx þær höfðu stun- ið undir í xxxörg ár. peir héldu, að nýi boðskapurinn mundi verða eitthvað á þessa leið: „Yinna, friður, frelsi“. Bankam. Baruch segir, þá er lxamx tal- ar úr sínunx flokki til þeix-ra stétta sexxx vimxa, að í framtiðinni eigi þær að vinna, spara og hoi’ga þeim, auð- mönnunum. Baruch segir, að hans ráð gildi ekki að eins fyrir hið sigraða og undirokaða pýskaland, heldur fyrir allan heim. pað er að eins i þeiixx lönduixi, þar seixi auðvaldið hefir tangarhald á verka- lýðnunx, sem ráð Baruch’s bankanxanns getur komið til greina. En þar sem fólkið sjálft hefir yfirhöndina, þar sem er í sanxxleika nýr heimur, þar verð- ur boðorðið: Yinnið, notið og njótið vel og lengi. Liðs- Fyi’ir 40 árum byrjuðu þýsk- söfnun.ir iðnaðarburgeisar að safna liði til að leggja undir sig heimsmark-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.