Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1919, Síða 5

Skinfaxi - 01.11.1919, Síða 5
SKINFAXI 85 myndir, sem svo mjög voru ræddar í blöðunmn. Innan skams voru sögur samdar í samræmi við myndirnar og urðu J>ær J>á aðalatriðið; fyrst var löng leikskrá með mörgum og stuttum sýningum, án nokkurs samhengis. En J>að J>ótti óhent- ugt, svo að því var brátt breytt. pað eru rúm sex ár síðan eg hefi farið á myndasýningu hér; get eg J>ess vegna ekki lýst, hvað er sýnt hér og hvernig sýningunum er raðað niður. En erlend- is, J>ar sem eg J>ekti til, er vanalega ein löng sýning, oft í 5 til 7 J>áttum; með tveimur vélum, er myndunum raðað niður þannig, að þær geta verið sýndar á tjaldinu, án þess að samhengi slitni. Svo eru myndir sýndar af merkum við- hurðum. Einnig er oft spilað sérstakt fagurt lag á pípuorgel, og að síð- ustu voru gamanmyndir leiddar fram á sjónarsviðið. Öll sýningarskráin tólc hér um bil tvær kluklcustundir. pegar alþýðan, sem varð mjög hrif- in af hreyfimyndum, krafðist þess, að myndasýningarnar leiddu i ljós sam- felda eða áframhaldandi sögu, varð að sinna þeirri kröfu. peir, sem framleiddu myndirnar, snéru sér fljótt að leikrit- um og sögum. par fundu þeir oft efni, sem þeir gátu haft i samræmi við rnynd- irnar, sem þeir létu sýna. pað er auð- skilið, að svona sýningar gátu ekki ver- ið sjálfstæð list þegar í stað. pað, sem mynda-framleiðendurnir hugsuðu um, var að fullnægja því fólki, sem sótti sýningarnar, og var það hægt, því að það fór þangað til að skemta sér, en ekki i leit eftir fagurri list. Ljósmyndavélin er eins fljót að taka myndir af hreyfingum fólks eins og við erum að sjá þær. pess vegna er liraði atburða og hreyfingar fólks á myndun- um of mjög ónáttúrleg og ýkjukend. Skáldsagnahöfundar þurfa oft heil- an kapítula til að lýsa úlliti og daglegu lífi hetju sinnar, en ljósmyndavélin get- ur gert það á 5 mínútum. Enskubálknr. God of our land, our land’s gread God, We live like a tossing, a storm-tossing reed; We perísh, be thou not our light and our life That exaltest our head, in our need. O, come in the dawning a life-giver blest, Our guide while the day is abroad, At evening a heavenly refuge and rest, Our leader on ways to be trod. Iceland’s thousand years, Be bourgeoning spring-days with surcease of tears, Where waxes the kingdom of God. Ó, guð vors lands! ó lands vors Guö, vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá, vér deyjum ef þú ert ei ljós það og líf sem að lyftir oss duftinu frá; ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf, vor leiötogi’ í daganna þraut, og á kvöldin vor himneska híld og vor hlíf, og vor hertogi á þjóðlifsins braut, : |: íslands þúsund ár : |: verði gróandi þjóSlíf meS þverrandi tár, sem þroskast á guSs-rikis braut. M a 11 h. J.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.