Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 5
S KINFAXI
13
linga yfirleitt. Tóbaksbindindisfélögin hafa
án alls eía vali'S rétt og vel, er þau völdu
að snúa sér til unglinga og barna, en ekki
fullorðna fólksins. Tóbaksbindindisfélögin
geta einnig veriö hreykin af því, aö
„ef æskan vill rétta þér örfandi hönd,
þá ertu á framtíSar vegi.“
Kennari.
Félagsmenn og íélagsmál.
Fjórðungsþing Sunnlendingafjórðungs
U. M. F. í. 1920.
Ár 1920, fimtudag’inn 13. maí, var fjór.S-
ungsþing Sunnlendingafjóröungs U. M. F.
í. sett í húsi K. F. U. M. i Reykjavík,
kl. ioj4 f. h. Voru mættir 23 fulltrúar frá
14 félögum. FjórSungsstjóri setti ])ingiS,
en þar næst var sungiS: „Ó, fögur er vor
fósturjörS“. Þá var kosinn forseti ])ing’s-
ins Þorgils GuSmundsson, fjórSungsstjóri.
Ifn til vara Ellert Eggertsson. Skrifarar
ASalsteinn Sigmundsson og Steingrímur
Steinþórsson.
1. FjórSungsstjóri skýr&i frá gerðum
fjórSungsins á árinu. HöfSu gengiö i fjórð-
ungssambandiö tvö félög: U. M. F. Sand-
víkurhrepps og U. M. F. Eyrarbakka, bæSi
i Árnessýslu. HorfiS úr sögunni U. M. F.
Kennaraskólans. Ekkert haföi orSiS af
í])róttanámsskeiSum þeim, er síSasta fjórS-
ungsþing veitti fé til, en þrír fyrirlesarar
höfSu fariS um fjórSungssvæöiS: Benedikt
Einarsson um BorgarfjörS, Aöalsteinn Sig-
mundsson um Ártiessýslu og Viktoría GuS-
mundsdóttir urn Rangárvallasýslu.
2. Gjaldkeri skýröi frá fjárhag fjórö-
ungsins, og las upp reikninga hans. Hrein-
ar eignir fjórSungsins taldar kr. 638.59.
Kosnir til aö endurskoöa reikningana:
Óskar Gíslason, Jóhannes Jónsson, Tórnás
Jóhannsson.
3. Næst var á dagsskrá : Fjármál, fyrir-
lestramál, iþróttamál. Skýröi forseti frá
því, aS milliþinganefnd sú, er síöasta þing
kaus til þess aö fjalla um íþrótamálin, heföi
ekkert gert. Benti jafnframt á, aS best færi
á, aS í. S. í. fjallaði um stjórn íþróttamál-
anna, en til ills væri tvískifting sú, er nú
er milli þess og U. M. F. Þá var kosin
5 manna nefnd, aö fjalla um framangreind
mál: Viktoría Guömundsdóttir, Steingr,
Steinþórsson, Jóhannes Jónsson, Jóna Þor-
bjarnardóttir, ASalsteinn Sigmundsson.
4. Þá var kosin þriggja manna nefnd
til þess aö koma fram meS breytingartil-
lögur um skýrslueySUblöS U. M. F. í.,
Ellert Eggertsson, Þórunn Sigurðardóttir,
I'ómas Jóhannsson. — Fundarhlé.
5. Lagöir fram endurskoöaSir reikning-
ar fjóröungsins. Frsm. Jóh. J. taldi vanta
tilfinnanlega fylgiskjöl meS reikningunum.
Vítti sömuleiöis hversu mikiö væri úti-
standandi af sköttum í fjóröungssjóö.
Varagjaldkeri gat ])ess, aö vöntun fylgi-
skjala stafaöi af fjarveru gjaldkera, sem
eigi het'öi getaö g-engiö frá reikningunum.
Samþykt svohljóöandi till. frá endurskoö-
endunr :
„Þiiigiö skorar á væntanlega fjórÖUngs-
stjórn, aö senda reikninga til allra félaga
í fjórðungnum, þeirra, er skulda fjóröungs-
sjóöi, og krefjist skjótrar greiöslu."
Reikningarnir síöan samþyktir.
6. Kosin nefnd, aö gera till. um full-
trúa á sambands])ing: ASalst. Sigmurtds-
son, Jóh. Jónsson, Óskar Gíslason.
7. Kom fram nefndarálit um „iþrótta-
mál, fyrirlestramál. fjármál.“ Framsm.
Aöalst. Sigm., bar fram till. nefndarinnar,
og fór um þær nokkrum oröum. Benti hann
á. hversu sáralítiö U. M. F.-samböndin
gætu g’ert fyrir í]jróttirnar, þar sem í. S. í.
væri slíkt stórveldi, sem þáö er i þeim
málum. Mælti eindregiö meö, aS öll U.
M. F. gengi í í. S. 1., og aö því væri fengin
í hendur yfirstjórn íþróttamála. Þá benti