Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 8
16 SKINFAXÍ vilduö senda okkur, meS næstu ferS, fjár- hagsyfirlit og skýrslur þær, sem viS eig- um aS fá frá ySur. MeS vinsemd og virSingu f. h. fjórSungsstjórnar J. Frímannsson ritari. Skýrslur hafa komiS frá þessum félögum um störf þeirra 1919: U. M. F. Saurbæjarhrepps, EyjafjarSars. —■ „Dagsbrún“, A.-Landeyjum. „Vestri", BarSastrandarsýslu. „Eldborg“ í Hnappadalssýslu. „Dagrenning" í BorgarfjarSars. — „Framsókn", V.-Skaftafellss. „Bláfjall“, V.-Skaftafellssýslu. „Þróttur“, N.-ísafjarSarsýslu. „FramtiSin", A. Skaftafellss. — „Fram“, N.-Múlasýslu. „Kári“, V.-Skaftafellssýlu. „Bifröst“, V.-ísafjarSarsýslu. ,,Máni“, A.-Skafta. (1918—19). „Valur“, A.-Skaftafellssýslu. Hrunamanna, Árnessýslu. „Unglingur“, BarSastrandas. „Vorblórh", V.-ísáfjarSarsýslu. „GarSarshólmi", V.-Saftafellss. MeSallendinga, V.-Skaftafells. SkeiSamanna, Árnessýslu. Sraáveqis nra bannlögin i Bandarikjannm. Gistihús græða meira en áður. Nýlega heyrSi eg einn kennara viS há- skólann okkar segja, aS templarar hefSu drepiS öll hestu hótelin hér á landi, og síS- an aS banniS komst á, gæti g'ott hótel ekki þrifist hér. Þetta sagSi maSurinn í afvöru. AuSvitaS er hann andbanningur og álít- ur, aS áfengisnotkun sé heilsusamleg. SKIXFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Verð: 2 krónur. — (Jjalddasi fyrir 1. julí Ritstf.: Olafur Kjartansson, Skóluvörðustíg 35. Pósthólf 516. Enda lét eg þessa staShæfingu hans sem vind um eyrun þjóta. Vestur i Bandaríkjunum er reynslan sú, aS fyrst töpuSu hótelin fjárhagslega, á meSan alt var aS komast í jafnvægi aftur, eftir aS þeir sem keyptu mest áfengi áSur, fóru, en þaS breyttist fljótt til batnaSar, og nú græSa þau meira en nokkru sinni fyrr. StórblöSin í Chi;cago segja, aS gistihús- in þar í aSalborginni séu altaf troSfull, al- veg eins og átti sér staS áSur, þegar stórar þjóSarsamkomur voru haldnar þar. Gest- ir, gamlir og reglulegir viðskiftamenn, sjá aS alt er fult af farangri í biSstofunum, á meSan þeir eru aS bíSa eftir aS sér séu útnefnd herbergi, en flestir verSa aS fara svo búnir. — — En sarnt sem áSur eru andbanningar vestra, aS stagast á því, aS banniS hafi drepandi áhrif á viSskifta- veltu gistihúsanna! Katipendnr Skinfaxa biS eg aS snúa sér til Elíasar Halldórs- sonar, skrifara viS útibú íslandsbanka á lsafirSi. Hefir hann tekiS aS sér, i fjar- veru minni, þá afgreiSslu og útréttingar fyrir blaSiS, sem eg hefi meS höndum haft. Einnig vil eg biSja þá, sem önnur viS- skifti kunna aS hafa viS mig, aS snúa sér til sama manns, sem gegnir öllu slíku fyrir mína hönd. Rvík, 10. des. 1919. Vinsamlegast Guðm. frá Mosdal. Félagsprentsmiðjan.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.