Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.03.1920, Blaðsíða 7
SKINFAXI 15 Steingrímur Steinþórsson, Hvanneyri. Jón Gu'Snason, BreiSholti. SignrSur Snorrason, Húsafellk Andrés G. Þormar, Rvík. Jóhannes Jónsson, Efranesi. Óskar Gíslason, Tungu. Aöalsteinn Sigmundsson, Eyrarbakka. Varamenn: Viktoria GuSmundsdóttir, Ellert Eggertsson. Kristinn GuSmundsson. GuSrún Bjarnardóttir. Jón Þorsteinsson. 11. Ari GuSmundsson mintist á, aS fjórSungssambandiS væri úrelt orSiS, og gat um hreyfingu, sem væri í BorgarfirSi í ]iá átt, aS korna þar á sjálfstæSu héraSs- sambandi. MáliS tekiS af dagskrá eftir nokkrar umræSur. 12. FjórSungfsstjórnin (Þorgils GuS- mundsson, Ellert Eggertsson, Jón GuSna- son), endurkosin meS lófataki. Varastjórn kosin: Óskar Gíslason, fjórSungsstjóri. GuSrún Gísladóttir, ritari. Magnús Jónsson, gjaldkeri. 13. ÞinggerSin lesin og samþ. breyt- ingalaust. SungiS : „Vængjum vildi eg berast“ o. fl. Þingi slitiS. Þorgils Guðmundsson, forseti. Aðalst. Sigmundsson. Steingr. Steinþórsson, ritarar. Fjórðungsþing Norðlendingafjórðungs. Akureyri 6. maí 1920. I il Sambandsstjórnar U. M. F. íslands Reykjavík. Hér meS leyfum við okkur aS senda y'S- ur tillögxir þær, sem samþyktar voru í Sam- bandsmáluin nú á síSasta fjórSungsþingi. 1. „Vegna veikinda þeirra, er nú ganga í Reykjavík og víSar, og fjái'skorts Sam- bandsins, skorar fjórSungsþing NorS- lendingafjórSungs á Sambandsstjórn aS fresta Sambandsþingi um eitt ár.“ Undirtektir í máli þessu á þinginu voru þannig, aS viS sjáum ekki fram á, aS mögulegt verSi aS senda nokkurn fulltrúa á Sambandsþing nú i ár. Viljum viS þess vegna mæla fastlega meS því, aS þér tak- iS þessa samþykt þingsins til greina. 2. ,,t tilefni af málaleitun Sambandsins. um persónugjald frá félögunum til Sambandsins, samþykkir þingið aS fela fjórSungsstjórn aS vísa tilmælum þess- um heim til félaganna til umsagnar.“ Fjárhagur flestra félaganna er þannig, aS viS sáum okkur ekki fært aS bæta á þau neinum útgjöldum, nema meS sam- þykki félaganna sjálfra. 3. „Þingið telur nauSsyn á, aS blaSiS „Skinfaxi" haldi áfram aS koma út, og felur Sambandsstjórn aS hækka verS blaSsins í kr. 3,00 og jafnframt minka þaS, sem þörf krefur, svo tekjuhalli verSi sem minstur.“ Tillag'a Jiessi þarf engra útskýringa viS. AS eins vonumst viS eftir, aS Sambands- stjórn geri ]iaS sem hún sér sér fært til þess, að blaSiS haldi áfram aS koma út. Ennfremur viljum viS biSja yöur aS koma eftirfarandi tillögu á framfæri vi'S skógræktarstjóra, og senda okkur svar hans sem fyrst. „FjórSungsþing samþykkir aS fela fjórðungsstjórn, að skora á skógrækt- arstjóra rikisins, aS gerSar verSi ráö- stafanir til aS friða skóg'arleifar í Leyn- iugshólum í Eyjafiröi, svo fljótt sem unt er.“ Einnig væri okkur þökk á því, ef þér J

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.