Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1920, Page 6

Skinfaxi - 01.09.1920, Page 6
38 SKINFAXI heimilisástæöur mínar, lasleiki i börnun- urn mínum. Eg hefi því líka lítt búiö mig til þess a'ö vera meö ykkur. Þetta biö eg ykkur a8 fyrirgefa, og taka þaö ekki sem vanviröingu viö samkomuna, en vona aö þið skiljiö afstööuna. En einmitt af þessu vil eg riota tæki- færiö urn leiö, til aö fara fáeinum oröum um félagsskapinn, í von urn aö gera meö því gagn. Þaö eru ekki nema unr 15 ár siöan fyrsta ungmennafélagiö var stofnað hér á landi. Á riæstu árunum á eftir risu þau óöum upp hér og þar, og hvar senr þau kornu fylgdi þeim einhverskonar eldlegur áhugi, einhver örfandi, lyftandi hrifning. Hug- sjónirnar gripu fjölda marga af þessurn fyrstu ungmennafélögum þeim föstu tök- um, aö þeir eru bundnir þeim erin, og vilja mikiö fyrir þær gera. Skuldbindingin þessi: „Vér lofum því o. s. frv.“, var hrein og sjálfsögð, og stefnu- skráin víötæk, svo að allir gætu fundiö sér viögangsefni eftir sínum tilhneigingum. Húri hljóðar svo eins og þiö munið öll: 1. Aö reyna af alefli o. s. frv. Á þessum fyrstu árum var áhuginn mik- ill, menn unnu margir alveg eftir þessu, þess gætti í lífi þeirra b'æði út á viö og inn á við. Þeir drógu æskulýöinn inn í félags- skapinri til að starfa, og uröu margir af þeim góðir félagsmenn. Móðunnálshreinsunin var eitt af aðal- atriöunum, sem aldrei var fylgt nógu ræki- lega og alvarlega. Þó var gert nokkuð aö því, og mun þaö hafa haft góðan árangur hjá ýmsum. Man eg það, að málskýring- arriar i U. M. F. R. og leiðréttingarnar höföu svo sterk áhrif á okkur ýmsa um T907—10, aö viö gengum og ræddum sam- an meö forn-brag á máli, og stælti þaö mjög tal okkar og hjómást á málinu. Eg veit til dæmis um sjálfan mig. Og þaö heyrðist mér í sumar, aö þess gætti enn hjá Jóhannesi málara Sveinssyni, Kjarval, þrátt fyrir alla hans útivist. Þetta hefir nú veriö svo vanrækt hér í Rvík hvorttveggja — og að því er virðist og heyrist miklu víöar um larid —, aö þaö er langt síöan aö nokkur æskumaður hefir bætst félögunum, og málinu hefir enginn sómi veriö sýndur frekar en hverjum ein- um hefir þóknast um sjálfan sig; hefir þar alveg k e y r t — í þess orös réttu merkingu — um þverbak frá því áem vera ætti. Verklegar framkvæmdir tóku ýms þeirra upp. En þær eru flestar svo fjarri hlut- verki hugsjónafélaga og ósamrýmanlegar starfi þeirra sem félaga, aö meö þeim hafa þau reist sér huröarás um öxl. Skógræktin var eitt af þessum málum, gott mál og þarft, en þannig tekiö, aö sem félqg gátu þau víðast hvar á landinu' litið gagn unniö henni, nema þá meö því aö styrkja eiristaklingana til heimastarfa í því efni. Af henni sást því lítill sem eng- inn árangur. Æskan öra vildi fljótt sjá ávöxt iðju sinnar. En er berin vildu ekki spretta strax, þegar búiö var að sá, þá jjraut flesta þolinmæðina til að bíöa, hvaö þá til aö halda áfram að hlúa aö. Er þetta þjóðarlöstur, sem viða hefir gert vart við sig. En þjóðlestirnir eru fleiri, og þeir eru a 11 i r til skammar og skaöa, en ekki gagns né sóma. Viö ungmennafélagar höf- um of lítið — já, ekkert — gert til aö kæfa þá, hvorki með sjálfum okkur né öörum Þar hygg eg vera eina ástæðuna til deyfð- arinnar i félögunum. Þau hafa liöið — og jafnvel haft í heiöri i félagsskapnum, merin, sem beinlínis hafa brotiö skuldbind- ingar félaganna og lög, svo sem vínbind- indiö í skuldbindingunum, og 19. greijr laganna, um þúunina, menn, sem hafa urin- ið á móti sæmdum og þrifum þjóðarinnar gengiö á undan æskulýönum með lélegt

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.