Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1922, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.04.1922, Qupperneq 8
32 SKINFAXI Allsherjarméf í. S. í. Verður lmð á íþróttavellinum í Rvík. dagana 17. til 25. júní n. k. Öllum •félögum innan I. S. I. er heimil þátt-taka. Kept verður í þessum íþróttum: I. íslensk glíma í þremur þyngdarflokkum. II. Hlaup: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10000 stikur. III. Boðhlaup: 4X100 stikur og 4X400 stikur. IV. Kappganga 5000 stikur. V. Stöltk: a) Hástökk með atrennu b) Langstökk með atrennu og c) Stangarstökk. VI. Köst: a) Spjótkast, b) Kringlukast og c) Kúluvarp. öll köst eru samanlögð (beggja handa). VII. Fimtarþraut grísk. (1. Langstökk með atrennu, 2. Spjótkast betri hendi, 3. Iílaup 200 stiku, 4. Kringlukast, (betri liendi) og 5. Hlaup 1500 stikur.) VIII. Reipdráttur (8 manna sveitir). IX. Fimleikar í flokkum (minst 12 menn). Kept verður um „Farandbikar Christi- ania Turnforening“ (Samkv. reglugjörð í. S. í.). X. Sund a) Fyrir konur 50 stiku sund (frjáls aðferð) b) Fyrir karla 100 stiku sund (frjáls aðferð), 200 stiku bringusund og 100 stiku baksund (frjáls aðferð). Sundið verður liáð út við Öríirisey. XI. Íslandsglíman. Kept um glímubelti í. S. í. (Handhafi Hermann Jónasson úr Glímufél. Ármann, Reykjavík). Það i'élag, sem flesta vinninga hlýtur, vinnur farandbikar I. S. I. handhafi Glímufél. Ármann. Þrenn verðlaun verða veitt í eimnenningsíþróttum en í flokka- íþróttum eftir þátt-töku. Sá keppandi er flesta vinninga hlýtur fær sérstök verð- laun. Tilkynnnið þátt-töku fyrir 1. júní n. k. til Glímufél. Ármann Reykjavík, pósthólf 516, sem gefur allar nánari upplýsingar. I stjórn Glímufélagsins Ármann. Guðm. Kr. Guðmundsson Eyj. Jóhannsson Sveinn Gunnarsson Njálsgötu 15, formaður. Óðinsgötu 5. Óðinsgötu 1. ZE=‘r'en_tsirrið] a_n .A. O T _A_ Pósthólf 552 — Mjóstræti 6 — Reykjavík — Sími 948 Tekur að sér allskonar prentun, stóra og smáa, lit- og skrautprentun. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póstkröfu. Ávalt fyilrliggjandi allskonar prent- og skrifpappír, umslög, kort o. fl. — Reynið viðskiftin við fullkomnustu prentsmiðjuna. i

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.