Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1922, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.07.1922, Blaðsíða 5
SKINFAXI Leíkmótið 17,—25. júní 1922. Glímufél. Armann gekst fyrir mótinu að þessu sinni. Hér fer á eftir árangur í þeim íþróttum sem kept var í: I. Isleusk glínia. Glímt var í þrem flokkum eftir þingd svo sem hér segir: 1. flokkur þingd yfir 70 kg. keppendur 5. 1 verðlaun hlaut Magnús Sigurðsson A. 2. vinninga. 2. verðlaun Stefán Diöriks- son U. M. F. B. 2. vinninga. 3. verðlaun Eggert Kristjánsson A. 1. vinning. 2. flokkur þingd 60 — 70 kg; kepp- endur 7. 1. verðlaun Hjalti Björnsson A. 5 vinninga. 2. verðlaun Sveinn Gunnars- son A. 4 vinninga. 3. verðlaun Þorgeir Jónsson I. K. 3 vinninga. 3. drengjaflokkur keppendur 8. 1. verð- laun Jón Guðmundsson H. 6 vinninga. 2. verðlaun Ragnar Kristinsson A. 5 vinn- inga 3. verölaun Sigurður Jóhannsson Á. 4 vinninga. Ur þessum flokki gekk einn sökum meiðsla. II. HliiU}). a). 100 metra hlaup; kepp- endur 11. 1. verðlaun Þorkell Þorkelsson Á. á 12,2 sek. 2. verðlaun Tryggvi Gunnars- son. Á. á 12,3 sek. 3. verðlaun Kristján L. Gestsson K. R. á 12,3 sek. b) . 200 metra hlaup; keppendur 12. 1. verðlaun Þorkell Þorkelsson Á. á. 25 sek. 2. verðlaun Tryggvi Gunnars- son A. á 24,6 sek. 3. verðlaun Kristján L. Gestsson K. R. 24,6 sek. c) . 400 metra hlaup; keppendur 14. 1. verðlaun Kristján L. Gestsson K. R. á 56,3 sek. 2. verðlaun Þorkell Þorkelsson Á. á 57 sek. 3. Karl Guðmundsson í. á 57,8 sek. d) . 800 metra hlaup; keppendur 9. 1. verðlaun Guðm. Magnússon í. R. á 2,12,4 m*n- 2' verðlaun Guðjón Júlíusson 53 I. K. á 2,13 mín. 3. verðlaun Magnús Eiríks- son I. K. enginn tími tekinn. e) . 1500 metra hlaup; keppendur 15. 1. verðlaun Guðjón Júlíusson I. K. á 4.25.8 mín. 2. verðlaun Ingimar Jónsson Á. á. 4,31. mín. 3. verðlaunjón Þorsteins- son Á. á 4,31,2 mín. f) . 5000 metra hlaup; keppendur 8. 1. verðlaun Guðjón Júlíusson I. K. á 16,6 mín. 2. verðlaun Magnús Eiríksson I. K. á 17,5 mín. 3. verðlaun Þorkell Sigurðsson Á. á 17,15 mín. g) . 10000 metra hlaup; keppendur 6. 1. verðlaun Guðjón Júlíusson I. Iv. á 34.18.8 mín. 2. verölaun Þorkell Sigurðs- son Á. á. 35,10 mín. 3. verðlaun Olafur Þorkellsson I. K. á 35,25 mín. h) . 4-f-ioo metra boðhlaup; 3 félög keptu. 1. verðlaun Glímufélagið Ármann á 48.8 sek. 2. verðlaun Knattspyrnufélag Reykjavíkur á 49,4 sek. 3. verðlaun Knatt- spyrnufélágið Víkingur á 50,8 í'. 4-J-400 metra boðhiaup; 4 félög keptu. 1. verðlaun Glímufélagið Ármann á 3,52 mín. 2. verðlaun Knattspyrnufélag Reykjavíkur 4,2 mín. 3. verðlaun íþrótta- ■félag Kjósarsýslu á 4,18,2 sek. III. Kiippgangii 5000 metra; keppend- ur 4. 1. verðlaun Ottó Marteinsson Á. á 29.38.8 mín. 2. Magnús Stefánsson Á. á 29>38,9 mín, 3. verðlaun Ágúst Jónsson I. K. á 30,48,6 mín. IV. Stökk. a). hástökk með atrennu keppendur 5. 1. verölaun Ósvaldur Knud- sen í. R. hljóp 1,65,4 metr. 2. verðlaun Kristján I.. Gestsson K. R. hljóp 1, 62,9 metr. 3. verðlaun Sigurliði Kristjánsson í. R. hljóp 1,58,2 metr. b) . Langstökk með atrennu keppendur 9. 1. verðlaun Kristján L. Gestsson K. R. hljóp 6,20 metr. 2. verðlaun Osvaldur Knudsen í. R. hljóp 6,17 metr. 3. verð- laun Karl Guðmundsson í. 5,78. metr. c) . Stangarstökk; keppundur 4. 1. verð-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.