Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1922, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.07.1922, Blaðsíða 6
54 SKINFAXI laun Ólafur Sveinsson í. R. 2,50 metr. 2. verðlaun Axel Grímsson í. K. 2,33 metr. 3. verðlaun Sigurliði Kristjánsson I. R. 2,23. metr. V. Köst. (Öll köstin eru beggja handa samanlagt). a'. Spjótkast; keppendur 6. 1. verðlaun Tryggvi Gunnarsson Á. kastaði 62,49 metr. 2. verðlaun Olafur Sveinsson I. R. kastaði 58,68,5 metr. 3. verðlaun Sigur- liði Kristjánsson I. R. kastaði 51,73,5 metr. b). Kringlukast; keppendur 8. 1. verð- laun Tryggvi Gunnarsson Á. kastaði 52,28,5 metr. 2. verðlaun Olafur Sveins- son I. R. kastaði 50,01 metr. 3. verðlaun Magnús Sigurðsson Á. kastaði 48,83 metr. e). Kúluvarp; keppendur 5. 1. verðlaun Tryggvi Gunnarsson Á. varp 18,80 metr. 2. verðlaun Sigurður Greipsson U. M. F. B. varp 18,52,5 metr. 3. verðlaun Magnús Sigurðsson Á. varp 17,94 metr. VI. Fiuitarþraut grísk; keppendur 6. 1. verðlaun Karl Guðmundsson' I. 9 stig. 2. verðlaun Tryggvi Gunnarsson A. 10 stig. 3. verðlaun Luðvík Sigmundsson í. K. 17. stig. VII. KeiiMlráttur 8 manna sveitir 4 félög keptu. 1. verðlaun Glímufél. Ármann 3 vinninga. 2. verðlaun Knattspyrnufélag Reykjavíkur 2 vinninga. 3. verðlaun Lög- regluiið Reykjavíkur I vinning, Ármann vann 1. K. á 11 sek. L. á 11 sek. og K. R. á 31. sek. K. R. vann í. K. á 27 sek. og L. á 4 sek. en þá voru 8 frá K. R. á móti 6 frá L. Lögregluliðið vann I. K. á 3 mín 5 sek. VIII. Sund. a). IOO metra sund fráls aðferð keppendur 5. I. verðlaun Jón Páls- son G. á 1,34,5 mín. 2. verðlaun Ólafur Árnason I. R. á 1,36 mín. 3. verðlaun Halldór Bergmann G. á 1,39,4 mín. b). 200 metra bryngus.und keppendur 6. 1. verðlaun Jóhann borláksson Á. 3,36,3 mín. 2. verðlaun Pétur halldórsson G. 3,40 mín. 3. verdlaun Steingrímur Páls- son G. 3,48 mín. IX. Islnndsglíinun; keppendur 5. Sig- urður Greipsson frá Haukadal í Biskups- tungum vann glímubelti I. S. I. með 3 vinningum. Eggert Kristjánsson Á. hafði einnig 3 vinninga og glímdu þeir því úr- slitaglímu um beltið er Sigurður vann. Kept var í öllum þeim íþróttum sem auglýst hafði verið að keppa skyldi í, nema fimleikum og sundi 50 metr. fyrir konur og 100 metra baksund fyrir karlmenn. 1 17 mans tóku þátt í þessu móti, frá 10 félögum, öllum úr sunnlendingafjórð- ungi. Flesta vinninga hafði Glímufélagið Ar- mann eða 60 stig, en hin félögin öll til samans höfðu 78 stig. Ármann vann þvi farandbikar I. S. I. til umráða til næsta Alsherjarmóts. Helstu skammstafanir eru: A. = Glímufélagið Ármann Reykjavík. G. = Iþróttafélagið Gáinn Reykjavík H. = Iþróttafélagið Hörður Hólmverji Akranesi. I. K. = íþróttafélag Kjósarsýslu Grafar- holti. I. R. = Iþróttafélag Reykjavíkur Reykja- vík. K. R. = Knattspyrnufélag Reykjavíkur Reykjavík. V. = Knattspyrnufél Víkingur Reykjavík. L. = Lögreglulið Reykjavíkur Reykjavik. U. M. F. B. = U. M. F. Biskupstungna Biskupstungum Árnessýslu. I. = U. M. F. Islendingur Borgarfjarðar- sýslu. Mótið fór að öllu vel fram, og kepp- endur náðu víðast góðum árangri. M. S. U. M. F. Afturelding í Mosfellssveit hefir í smíðum stærsta samkomuliúsið sem nokkurt ungmennafélag hefir látið reisa. Það er gert úr steinsteypu. Félagarnir hafa unnið mjög mikla sjálfboðavinnu við húsið í sumar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.