Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1922, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.10.1922, Blaðsíða 8
8o SKINFAXI að aíia sér, á ótal sviðum. Nú á dögúm viðurkenna ílestir, að því víðtækari sem ræktunin er, ]>ví tryggari framfarir og hoilari menning jfestir rætur lrjá þjóðinrii. Sundrung og flokkadrættir hafa löngum þrifist vel hjá oss íslendingum. Nábúakritur, hreppapólitík og landspóiitík hefir að jafn- aði komið af stað illindum. Ogætilegt orð, talað eða ritað, hefir stundum verið nóg til þess, að sundra friðinum og hleypa öllu samkomulagi í bál og brand. Það er síður en svo að ]>etta hatt hjálpað til að rækta landið og halda nátturugæðunum við, heldur hvert á móti. Það sem framar öllu öðru orkar því, að endurreisa jurtagróðurinn á landinu, og halda dýralíttnu við, er félags- skapur, samtök og sámvinna. -----o----- Fyrirlestrastarf. Stefán Jónsson skóia- stjóri í Stykkishólmi ferðaðist í haust um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hélt þar fyrirlestra lijá ungmennafélögunum. Hann sendi Sambandsstjóminni skýrslu um ferð sína. Ber lmn það með sér að mikill áhugi er hjá æskulýðnum þar vestra, á ungmennafélagsmálum. Meðal annars segir hann þetta um U. M. F. Eldborg: „Fólagatála um 40. Félagslíf líflegt. Fundir reglulégir og haldið úti rituðu blaði. I sumar liafa félagsmenn hjálpað tveiniur fáliðuðum bændum til við slátt og rakstur í eftirvinnu, á laugardagskvöldum, og út- vegað ])eim þriðja kaupamann í viku á fé- lagsins kostnað. Einnig hefir félagið — með styrk úr sýslusjóði, haldið uppi sund- kenslu, og sömuleiðis haft giímuæfingar. Var kept í hvorutveggju á leikmóti í sum- ar 23. júií. Fyriiiestrar hafa verið lialdnir af félagsmönnum“. Það má segja um ungmennafélag þetta, að hjá því fari saman bæði drenglyndi og dugnaður. Og heill sé félaginu fyrir fyrir- mynd þá er það liettr með störfum sínum gefið öðrum til eftirbreytnis. Hjálparstarfsemi þess — og margra ann- ara IT. M. F. — er sýnishorn af því, hvað góður félagsskapur getur áorkað, þar sem viljaþrek og starfskraftar sameinast í eitt, og stefna að göfugu takmarki. Vér höfum engin dæmí til þess, áður en ungmennafélögin komu til sögunnar í sveit- unum, að karlar og konur hafi safnast saman hjá elnhverjum íátækum einyrkja, á laugardagskvöldum, eftir erttða, og oft mæðusama, vikuvinnu, að sumriuu, til þess að starfa hjá lionum endurgjaldslaust að heyvinnu, í því slcyni að bjarga skepnum hans undan hnífnum að haustinu eða hor- dauða að vorinu. En dæmi voru tit þess liér áður fyr, og þau eigi all fá,að sumir ungu mennirnir, sem lokið höfðu vikuverk- inu, riðu út á laugardagskvöldum með flösk- una upp á vasann, og komu ekki heim fyr en á sunnudagskvöldin ölóðir og viti sínu fjær. Þessi breyting, sem nú er orðin á hugs- unarhætti manna, má segja að aðallega sé að þakka ungmennafélagsskapnum. Fyrverandi landsstjórn lagði það til á síðasta þingi að styrkurinn til ungmenna- félaganna yrði lækkaður að mun. Og á sama þingi var samþykt að veita áfenginu aftur inn í landið, eftir tillögum sömu stjórn- ar. Þetta gaf ungmennafélögunum óbeinlínis bendingu um að þau skyldu hafa hægt um sig, því nú yrðu „fyliiríisreiðtúramir11 teknir upp aftur út um sveitir landsins. Þó að aðrir ljái sig til þess að sá út íll- gresinu má vænta þess að ungmennafélög- in reyni, hér eftir sem lringað til, að uppræta það. G. I). Ungmennafélagar! Skinfaxi er blaðið yklcar. Borgið hann og útvegið honum skil- vísa kaupendur. Blaðið liettr -engar aug- lýsingatekjur eins og mörg önnur blöð, tilvera þess er því bundin við skilvísa borgun áskrifendanna. Prentsmiöjan Acta.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.