Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1928, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.02.1928, Blaðsíða 1
XX. 2, Febr. 1928. Þ>jóðhátíðin. Um í'átt er nú jafnmikið talað sem alþingishátiðina árið 1930. Ivalla má, að annar hver maður spyrji, s])ái og semji tillögur um liana. Sumar tillögurnar, og það jafnvel ýmsar af þeim, sem birst hafa með löngum skýringum, eru fjarstæða, ekkert annað en fálm út i bláinn. Enda mun svo mega að orði kveða, að alt sé enn í lausu lofti um, livernig hátiðahöldum þessum verður hagað. pjóðina dreymir drauma, en enginn kann að ráða þá. Engin skipulagsskrá er samin. pað vantar jafnvel sjálfsögðustu frumdrætti, sem hefðu átt að vera þjóðinni kunnir fyrir löngu. Enginn veit iivað lengi þessi óvissa varir, en vonandi lætur pingvalla- nefnd, Alþingi og landsstjórn það ekki dragast lengur en til næsta vors, að birta ákveðnar tillögur um þetta. Sannarlega veitir þjóðinni ekki af tveimur árum til þess að liugsa um og húa sig undir að taka þátt i því, sem á að gilda um þessi hátíðahöld. Líklegt er, að ýmsum félagasamböndum verði ætlað að inna af hendi ákveðin hlutverk i sambandi við há-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.