Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1928, Síða 1

Skinfaxi - 01.02.1928, Síða 1
XX. 2, Febr. 1928. Þ>jóðhátíðin. Um í'átt er nú jafnmikið talað sem alþingishátiðina árið 1930. Ivalla má, að annar hver maður spyrji, s])ái og semji tillögur um liana. Sumar tillögurnar, og það jafnvel ýmsar af þeim, sem birst hafa með löngum skýringum, eru fjarstæða, ekkert annað en fálm út i bláinn. Enda mun svo mega að orði kveða, að alt sé enn í lausu lofti um, livernig hátiðahöldum þessum verður hagað. pjóðina dreymir drauma, en enginn kann að ráða þá. Engin skipulagsskrá er samin. pað vantar jafnvel sjálfsögðustu frumdrætti, sem hefðu átt að vera þjóðinni kunnir fyrir löngu. Enginn veit iivað lengi þessi óvissa varir, en vonandi lætur pingvalla- nefnd, Alþingi og landsstjórn það ekki dragast lengur en til næsta vors, að birta ákveðnar tillögur um þetta. Sannarlega veitir þjóðinni ekki af tveimur árum til þess að liugsa um og húa sig undir að taka þátt i því, sem á að gilda um þessi hátíðahöld. Líklegt er, að ýmsum félagasamböndum verði ætlað að inna af hendi ákveðin hlutverk i sambandi við há-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.