Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1928, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.02.1928, Blaðsíða 9
SKINFAXI 25 komnar hverjar bendingar sem er um efnisval bók- arinnar og efnisskipun, og þó einkum um verkefni, starfshætti og annað, er einstök U. M. F. kunna að bafa sérkennilegt, og vert er eftirbreytni. Eg læt hér fylgja yfirlit um efni bókarinnar, eins og eg hefi hugsað mér það, svo að menn geti áttað sig á, bvað vanta kann, og svo að frekar rifjist upp fyrir mönnum það, sem þeir kunna áð liafa af mörkum að láta: I. Inngangur. II. Stefnuskrá. III. Skyldur félagsmanna. IV. Fundir og mót. Fundahöld. Fundasköp. Funda- efni. Aðalfundir. Útifundir. Kvöldivökur. Samfundir. Boðsfundir. Skemtisamkomur. Leikmót. V. Starfsmál. pjóðernismál. Fræðslumál. Bókasöfn. íþróttir. Ræktun og skóggræðsla. Bindindi. Heimaiðja. Dýraverndun. pegnskaparvinna og bjálp. Löggæsla. Blaðaútgáfa. Skýrslugerð. Fjársöfnun. VI. Skemtistörf. Skemtun á fundum. Söngur og kveðskapur. Sjónleikir. Sögur. Myndir. Viðvarp. Leikir. Vikivakar. Dans. Skemtiferðir. Æskulýðsmót. Opin- berir skemtifundir. Skemtanir fyrir börn og gamal- menni. VII. Stjórn U. M. F. og löggjöf. Slörf formanns. Störf ritara. Störf gjaldkera. Bókhald. Skýrslur og bréfaskifti. Nefndir. Dómnefnd og dómsmál. Lög fé- laga. Lög liéraðssambanda. Lög U. M. F. í. VIII. Sambandsmál. Héraðssambönd. Héraðsþing. Störf héraðsstjórna. U. M. F. í. Sambandsþing. Sam- bandsstjórn. „Skinfaxi“. Skattar og skýrslur. IX. Börn og U. M. F. Hvað ungur nemur. Yngri deild- ir. Störl' y. d. Fundir y. d. Urnsjón. X. U. M. F. og þjóðfélagið.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.