Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1928, Page 9

Skinfaxi - 01.02.1928, Page 9
SKINFAXI 25 komnar hverjar bendingar sem er um efnisval bók- arinnar og efnisskipun, og þó einkum um verkefni, starfshætti og annað, er einstök U. M. F. kunna að bafa sérkennilegt, og vert er eftirbreytni. Eg læt hér fylgja yfirlit um efni bókarinnar, eins og eg hefi hugsað mér það, svo að menn geti áttað sig á, bvað vanta kann, og svo að frekar rifjist upp fyrir mönnum það, sem þeir kunna áð liafa af mörkum að láta: I. Inngangur. II. Stefnuskrá. III. Skyldur félagsmanna. IV. Fundir og mót. Fundahöld. Fundasköp. Funda- efni. Aðalfundir. Útifundir. Kvöldivökur. Samfundir. Boðsfundir. Skemtisamkomur. Leikmót. V. Starfsmál. pjóðernismál. Fræðslumál. Bókasöfn. íþróttir. Ræktun og skóggræðsla. Bindindi. Heimaiðja. Dýraverndun. pegnskaparvinna og bjálp. Löggæsla. Blaðaútgáfa. Skýrslugerð. Fjársöfnun. VI. Skemtistörf. Skemtun á fundum. Söngur og kveðskapur. Sjónleikir. Sögur. Myndir. Viðvarp. Leikir. Vikivakar. Dans. Skemtiferðir. Æskulýðsmót. Opin- berir skemtifundir. Skemtanir fyrir börn og gamal- menni. VII. Stjórn U. M. F. og löggjöf. Slörf formanns. Störf ritara. Störf gjaldkera. Bókhald. Skýrslur og bréfaskifti. Nefndir. Dómnefnd og dómsmál. Lög fé- laga. Lög liéraðssambanda. Lög U. M. F. í. VIII. Sambandsmál. Héraðssambönd. Héraðsþing. Störf héraðsstjórna. U. M. F. í. Sambandsþing. Sam- bandsstjórn. „Skinfaxi“. Skattar og skýrslur. IX. Börn og U. M. F. Hvað ungur nemur. Yngri deild- ir. Störl' y. d. Fundir y. d. Urnsjón. X. U. M. F. og þjóðfélagið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.