Skinfaxi - 01.02.1928, Qupperneq 8
24
SKINFAXI
Sigurðar Greipssonar héraðsstjóra. U. M. F er Irygður
þar forgangsrjettur. Sum þeirra hafa sent nemendur
i skólann og greitt nokkurn hluta kostnaðar við námið.
Með því tryggja )?au sér kenslukrafta í félögunum,
því að kenslu er hagað þannig í íþróttaskólanum, að
nemendur verði færir um að kenna a. m. k. glímur, úti-
æfingar og Mullersæfingar nýju. U. M. F. vænta vakn-
andi lifs í íþróttum með skóla Sig. Greipssonar og
munu styrkja hann eftir megni. — þ>rjú iþróttanám-
skeið liafa verið lialdin í vetur á vegum héraðssam-
bandsins. Eitt hjá U. M. F. Skeiðamanna; kennari
Brynjólfur Ketilsson. Hin tvö hjá U. M. F. „Samhygð“
í Gaulverjabæjarhreppi og U. M. F. „Skarpliéðni" i
Ölfusi. Kennari Jörgen porhcrgsson glímukappi. pátt-
taka allgóð, en skýrslur ókomnar, svo að ekki verður
sagt nánar frá námskeiðunum að þessu sinni.
Er þá Iiið Iielsta til tint af ársstörfumim, og læt cg
liér þvi staðar numið.
Eyrarbakka, í des. 1927.
Ingim. Jóhannesson.
Handbókin.
Á samhandsþingi U. M. F. I. s. 1. sumar var sam-
þykl að út skuli gefin handbók fyrir íslenska ung-
mennafélaga, nú á nálægum tímum. Talaðist svo til
á þinginu, að eg sæi um samningu hókarinnar.
Mér er það fullvel ljóst, að eg hefi hér tekist á hend-
ur geysimikinn vanda. En gjarna vildi eg geta leyst
verkið svo af hendi, að orðið gæti að sem fylstum not-
um. Vil eg því snúa mér til reyndra og áhugasamra
ungmennafélaga og hiðja þá að miðla mér af rcynslu
sinni og hugmyndum um félagsskapinn. Mér eru kær-