Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1928, Page 10

Skinfaxi - 01.02.1928, Page 10
26 SKINFAXI Komið getnr til mála að bæta við þetta kafla um sálarlíf æskumanna og sálfræðilegum leiðbeiningum fyrir forstöðumenn U. M. F. Eg vona að áhugasamir ungmennafélagar bregðist vel við og skrifi mér um handbókina, ráðleggingar, eyðufyllingar eða aðfinslur. Eg mun taka öllu slíku með þakklæti. Aðalsteinn Sigmundsson. Mylnu-Kobbi. þegar íslendingar ganga um stórborgir liinna svo- kölluðu menningarþjóða, bregður þeim einkennilega er þeir mæta betlurum og förumönnum. Oftast eru menn þcssir rifnir, óhreinir og lioraðir. peir rétta fram ná- bleika fingur og biðja að gefa sér fáeina aura til þess að seðja hungur sitt. Hér gefur að líta eina af aumustu hrygðarmyndum mannkynsins. Óteljandi spurningar hljóla að vakna í lmgum þeirra, sem eru óvanir að mæta svona fólki. Eru allir þessir menn úrhrök og aumingjar? Fæddir til þess eins að hirða molana, sem detta af borðum þeirra mildu og mannúðarríku. Eða eru þetta sálir, gæddar innra auði, sem aldrei fengu notið sín? Eða mætir maður liér þeim sem iieitast unnu og næmastar áttu lilfinningar, þeim sem liest voru af guði gefnir, en ekki þoldu liark heimsins, og hlutu því að bogna og brotna? Endalaust má spyrja, en enginn getur svarað. Hitt er víst, að þrátt fyrir alla annmarka íslcnskrar menningar, má þó svo að orði kveða, að hún sé laus við förumenn og betlara. Er það svo mikill menning- ar gróði, að nútíðin getur vart metið bann sem vert er. Fyr á tíð voru þessi olbogabörn tilverunnar kunn

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.