Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1929, Síða 4

Skinfaxi - 01.03.1929, Síða 4
36 SKINFAXÍ Hernaður/) Þetta er stór titill á smágrein í friðelskandi félags- biaði í hlutlausu landi. — Ætlun mín er ekki að skrifa um heimshernaðinn, þótt ekki væri neitt á móti því að virða ofurlltið fyrir sér það, sem þar er að gerast. Þaö stendur stríð um hernaðinn, þar er eins og víðar, háð barátta milli Ijóssins og myrkursins. — Eg ætlaði bara að minnast á hernað hér heima fvr- ir, og meira að segja hvetja til hernaðar, reyna ef mér tækist að stæla menn út í strið; freista þess, hvort nokk- uð er eftir af víkingslundinni fornu sem öllum finst svo mikið til um; vita hvort nokkur volgur bióðdropi er eftir í þeim ungu mönnum, sem þykjast af því að vera afkomendur Qunnars, Skarphéðins og Egils. Þið setjíð upp stór augu og spyrjiö eflaust í hugan- um: „Hvað stendur nú til? Er Tyrkinn að koma? Eru víkíngar, sjóræningjar að ráðast á okkur?!-----Við hlaupum upp, hervæðumst, hrópum heróp, ráðumst að þeim og drepum þá. — Vopn, upp, fram, út!“ — Suss*ss. Hægan, hægan góðir hálsar! Ekki alt of geist! — Það eru ekki menn óvinirnir okkar að þessu sinni, við erum hafnir orðnir upp yfir það að fara i orustu við menn. „Eru það draugar, afturgöngur, skrimsli? Við ráðumst á alt þaö illþýði og g. . .“ Hægan hægau; það verður aðallega að beita vopnum andans við óvin- ina okkar, þeir eru seigdrepandi dj. sem varla þýðir að „stökkva upp á nef sér“ við, en þá verður að sigra með gætni, varfærni og stillingu. — Aðalvopn þeirra er slægðin; þeir eru oft óðar en varir búnir að snúa mót- stöðumönnum sinum til fylgis við sig, áður en þeir sjálfir vita af því, svo fyr en varir eru menn farnir að *) Smágrein þessi var lesin upp á skcintisanik. 4 Núpi i fyrra- vetur úr blaði U. M. F. Mýrarhr. Læt eg hana nú f Skinfaxa eftir 6sk nokkra, er hana heyrðu.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.