Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 9

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 9
SKJNF/lXI 41 um þflð hvað hver sýsla tekur að nér, þeir sem þessarj tiflögu vilja sinna, þá þurta nefndirnar t sýslunni að ráða ráðum saman, inargar nefndir hafa þegar unnið mikið og gott verk en sumstaðar tiefir að sjálfsögðu ekkert verið gert, þvi miður. — Viða hafa nefndir og fálög þegar gert ráðstafanir um ódýra smáhluti til sðlu. Þeim má ekki gleyma. Llk- lega ætti ekkert að selja af gömlum, góðum gripum iVt út landinu, þó kostur væri á, það má ekki rýja landið meira, en við erum skyld að hafa á boðstólurn nóg af ve! tslenskum smámunum, sem einkenna land okkar og þjóð, Á Vestfjörðum man eg i svipinn einungis eftir Laufaviðarvetlingum, sem einkenna þann landshluta, þeir eru lika ramm vestfirskir, en gætið þess að hafa þá vel víða, þar sem hendin er þykkust (auka vel i og hafa böndin laus, fyrst tunga má ekki vera vegna bekkjanna). Margir tvíbandavetiingar, sem hingað hafa komið til sölu, hafa verið gersamlega ónýtir af þessum ástæðum. Litirnir þar að auki afskræmislegir og iita frá sér. Eitthvað annaö að sjá sauðaliti, jurta- og indigóliti. Þeir eru bæði fallegir og litartrúir. Félög og nefndir þurfa að semja við þau heimifi og einstaklinga sem vinna vel ýmsa smámuni, og mörg félög hafa haft góð orð um að leggjn fram alt að */., af verði hlutanna fyrirfram. (Bréfapressur úr isl. steinum útflúrslausar, eru góðir munir f þetla safn). Af þvf að eg þykist vita, að „Skinfaxi" eigi góða vini í sýslunefndunum, vil eg skýra honum frá, að þeim mun verða skrifað í vetur og þær beðnar að kjósa 2 menn hvor, er íylgi mununuui suður og beri ábyrgð á undirbúningi heirna fyrir. Það er búist við að syslan styrki hlutaðeigendur. Eg ætia að bera það undir álit „Skinfaxa" hvað honum sýnist um það, aö hafa i hverrt Héraðsdeild á Landssýningunni stækkaðar Ijósrnyndir af látmmi merkis- mönnum og konuni, setn eru fæddir í héracinu. — Að-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.