Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1929, Side 11

Skinfaxi - 01.03.1929, Side 11
SKINFAXI 43 Hvatning. Uui leiö og Skinfaxi byrtir þessa áskorun, eru fces- endur blaðsins hvattir til að leggja þessu góða málefní liðsinni, eftir því sem ástæður kunna að leifá. Ekki skyldi það þátttöku hamla þótt efni allmargra leifi að- eins lítið. Qjöf af góðum viija er jafnan mikilsverð þótt smá kunni að áýnast. Og „safnast er saman kemur“. Ritstjórn Skinfaxa myndi fúslega veita viðtöku ef henni bærist eitthvað fé i þessu tilefni. Guðm. J. frá MowLaL Frá fjelögum og ijelagsvegum. Kappglíma í Búðardal 2. febr. 1929. Laugardaginn 2. febrúar 1929 var skemtun haldiu í Búðardal, í sambandi viö kappglimu, sem var háð um glímuskjöld Ungmennatjeiagsms „Ólafur Pái“. Var skemt- unin haldin i lok iþróttanámskeiðs þess er stóð yíir í Búðardal dagana 15. janúar til 2. febr. Skemtun hófst á leikfimi, sem íþróttákcnnarinn Stefán E. Jónsson stýrði. Þótti það allt takast vomim framar eftir svo stutta æfinga, sem voru aðeins þrjár vikur. Annar liður skemtiskrárinnar var skjaidarglimao. Þátttakendur voru 7 sem hjer segir: Jakob Benedikts- son, Bogi Jónsson, Ingvi Jónsson, Guðmundut Sumar- liðason, Þórður Evjólfsson, Kristján Sturlaugsson og Árni Böðvarsson. Dómnefnd skipuðu: Þorsteinn Þor- steinsson sýslumaður, Jóhannes skáld úr Kötlum og Quðmundur Daníelsson úr Reykjavik. Qliman fór vel frain og var bæðí snörp og falleg á köflum, og gekk fljótt; fáar glfmur stóðu yfir þann tima sem fyrirskipaður er um iotulengd í lögum um isl. glimu. Undantekning var þó glíma þeirra bræðrarjna; skjaldai - haíaus Ingva Jónssouar ug glimukappa ÐalHiauna Boga

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.