Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 12
44 SKJ.NF.AXI Jónssonar. Uróu þeir að glíma aftur, en það varð ár- augurslaust, voru þeir svo hnífjafnir að eigi varð f milli sjeð. Dómnefndin sá, að eigi mátti við svo búið standa, og tók það til bragðs að veita hverjum bræðranna hálf- an vúining. Dómnefnd úrskurðaði að Jakob Benediktsson hlyti skjþldinn og þar með titilinn: glímukapp! U. M. F. pólafur Pái“. Ennfremur veitti nefndin Guðm. Sumar- líðasyni viðurkenningu fyrir snarpasta og drengilegasta glimu. Sfðan hjelt Stefán E. Jónsson íþróttakennari ræðu, og skýrði frá iþróttakenslu sinni á vegum Ungmenna- sambands Dalamanna. Var góður rómur gerður að ræðu hans. — Þá lásu þeir upp sögur og kvæði, Jóhannes úr Kötium rithöfundur og Jóhann Bjarnason forseti Ung- mennasamb. Dalamanna, Sigvaldi Indriðason hinn þekti kvæðamaður kvað. Að öllu þessu var hin besta skemtun. Og þess er jeg fullviss, að allir sem þarna voru hafa óskaö af heilum hug, að lengi mættu blómgvast íþróttir Og drengskapur með æskulýð Dalasýslu. Ragnar Jóhannesson (pt. ritarij. íþróttanámsskeið. Á ýwisuin atöðvum haía íþróttanámsskeið verið haldin, ineðal ungruennafjelaga t vetur, um lengri eða skemri 1íma. En ekki er enn svo kunnugt um að náið verði frá sagt. Sigurður Qreipsson field- Ur lþróttaskóla sinn I Haukadal og hefir meiri aðsókn en hægt er að sinna. Skfnfaxa mun slðar berast nánari frásagnir um starfsemi skóluns. íþróttanámsskeids i Búðardal i Dalasýslu, er getið að framan (kend Isfensk gllma, kerfi N. Buck aðrir fimleikar o. fl.) f samb. vjð frásögnina um kappglfmuna. — Er Stefán E. Jónsson.hefir haidið. Viggó Natanaelsson, er siðastliðið ár dvaldist i skóla hins inikla íþróttafrömuðar Niels Bucks, hjelt iþróttanáin6keið á Þingeyri við Dýrafjörð s. 1. mánuð, á vegum Hjeraðssatnb. Vestfjarða. Kend ísl. gUma, Ðml. Bucks og fleiri fþróttir. Einnig heilsufiæði — og enn- fremur „Vikivakar“, sem að anuarstaðar ergetið. Viggó er tiú að búa sig til Reykjavíkur til þess að taka þar þátt f ipfingufa Ssanri ððruin gllmuinönnuin undir stjórn Jóns Þorsteins- sowar frá Hofstöðum, er hyggja til Þýskalandsfarar á sumri kotnanda.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.