Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 13

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 13
SKINPAXI 45 Vikrvakar. Þess var getið í Skinfaxa (5. h. og 8. s. 1. ár) »ð Heigi Valtýs- son hjelt náinsskeið i Reykjavik til kenslu i islenikum þjóðdðnsum Vikivökum fyrir Samband Ungmennafjelaga ísiands í s. I. nðv- embermánuði, og voru nemendur úr ýmsum stððum á landinu. Slðastliðinn vetur var kensla þessi fyrst hafinn með þvl að Helgi kendi þá Vikivaka til byrjunar, ásamt öðrum námsgreinum, sem kend- ar voru á námsskeiði er Samb. Ungmennafjel. Íslands og fþrótfasamb. íslands Ijetu þá halda i Reykjavik. Árangur þessarar Vikivakakenslu hefir þegar orðið allmiklu meiri en hægt var að gera ráð fyrir, eftir ástæðum í byrjun. Er þð eltkj fregnað enn til Skinfaxa nema úr fám stöðum, en þess skal hjer getið. Ungmennafjelagið Velvakandi hefir æft flokk báða vetuma Helgi er þar sjálfur leiðtoginn svo að sá flokkurinn er nú að sjálfssögðu fremstur. Einnig hefir Helgi æft samhliða flokk í Kennaraskólanum, báða vetnrna. Neinendur frá námsskeiðinu, í Reykjavlk i vetur, hafa sfðan er heim komu i fjelög sín og bygðarlög, efnt á ýmsum stöðum til náins- skeiða: Árinann Dalmannsson íþróttakennari á Akureyri hafði náms* skeið þar í desembermánuði. Sóttu það nemendur úr ýmsum Ung- mennafjelögum við Eyjafjörð og frá Siglnfirði, er siðan hafa öftur kent heima ! fjelögum sinuin. Sjálfur kennir Ármann, og æfir áfram flokka, á Akureyri og i Ungmennafjelaginu Árroðinn f Kaupangurs- sveit (austan til f Eyjafirði.) Ólafur Guðmundsson að Mosvöllum f Önundarfirði, hefir kent þar allinörgu fólki með námsskeiðum, fyrir og eftir áramótin, f Ung- tnennfjel. Bifröst og Önundi. Og á PlatejTÍ (aðall. skólabömum). Unnur Kristinsdótfir, að Núpi við Dýrafjörð, læfur haMið uóin- Sambandsþing* 8. Sambandsþing Ungmennafjelaga íslands — auka- þing — verður háð á Þingvöllum við Öxará i næst- komandi júnimánuði. Hefst þingið þriðjudaginn 18. júní. ísafirði 18. marsmánaðar árið 1929. Fyrir hönd Sambandsstjórnar Ungmennafjelaga IslandS Guðmundur Jónsson frá Mosdal (sambandsritari).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.