Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 15

Skinfaxi - 01.03.1929, Page 15
SKINFAXI 47 undirbúningi öllum. Er það okkur eldri ungmennaftelög- um ánægjuefni, því að Magnúsar minnast þeir er til þektu á fyrri árum ungmennefjelaganna f Reykjavík sem einn af þeim mætustu fjelögum er allir báru traust til. Fullvist er að Ungmennafjel. myndu fá hluttöku i há- tiðaatriðunum, ef þau hefðu hæf eíni að bjóða, er Magnús ræður fyrir, auk þeirra alþektu stuðningsmanna ung- mennafjelaganna er í nefndunum sitja. Alþýðufræðsla. Ungni.fjeiagið Velvakandi hefir látiö flytja nokkra fyr- irlestra til almennrar alþýðufræðslu í Rvlk f vetur. Reynd- ust þeir miður sóttir en ætla mátti og beið fjelagið nokk- urn halla af. Voru þó nafnkunnir menn þeir, er þá fluttu. Ungm.fjel. Árvakur hefir einnig byrjað i vetur á slikri starfsemi á ísafirði. Hafa þegar verið futtir þrír fyrirlestrar og er gert ráð fyrir framhaldi eftir því setn ástæður leifa. Fyrirlesararnir sem þessi erindi hafa flutt eru: Haraldur Guðmundss. alþingism., Haraldur Leósson skólastj. og Guðm. Hagalin rithöfundur. Guðm. J. frá Mosdal. Upplýsingar og orðsendingar. Hjeraðssamband Umf. Dalmanna hefir (auk þeirra samb. er talin voru í 1. h. þ. ár) sent skýrslur fyrir 1927 þinggerð sfðasta hjeraðsþ. og aðrar upplýsingar. Hsb. Umf. Austur-Húnvetninga hefur og að nokkau leiti gefið upplýsingar með sýmtali frá form. Hjeraðssatnbandsins. Ungmennafjelögin sem hjer eru talin, hafa til viðbótar þeim fjelögum sem áður er getið sent umbeðnar upp- lýsingar (f 5. h. síðasta árg.) Umf. „Breiðablik", „Vestri*, „Þróttur“, „Huld“ (í Hsb. Vestfjarða) — Umf. „Fram- sókn“ (I Hsb. Vestur-Skaftafellssýslu) — Umf. „Fram- tiðin“, „Þorsteinn Svörfuður" (i Hsb. Eyjafjarðar) Umf. „Dagrenning“, „StafhoItstungna“, „Reykdæla" (í Hsb. Borgarfjarðar). Untf. „Ólafur Pái“, „Unnur Djúpuðga* (I Hsb. Dalmanna). Að öðru leiti hefir fjehirðir þess

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.