Skinfaxi - 01.04.1929, Qupperneq 4
52
SKINFAXt
lengur, en á meðan þjóðin fer í sparifölin á Þingvöllum
1930. —
í fylkingu Vormanna ísl. sæmir aðeins ýturvaxinn
andi, með þrek og þor til að standa við hin gefnu lof-
orð, um að treysta manngildis- og þjóðernisböndin, sem
allra best að verða má.
„Þá mun sá Quð, sem veitti frægð til forna,
farsæld og manndáð reisa oss endurborna.
Þá munu bætast harmasár þess horfna,
liugsjónir rætast. Þá mun aftur morgna.1
Bjarni ívarsson.
Sólkveðja.
Það er venja nemenda Núpsskólans, að drekka „sól-
arkaffi", og fagna sólinni, er hún sést fyrsta sinn á ári
hverju.
Eftirfarandi kvæði er eftir einn nemendanna og sung-
ið við það tækifæri:
Lífsins drotning! Ljóssins móðir!
Líttu enn á börnin þín.
Gefðu heil á gamlar slóðir
geislaslæðú, brúðarlín.
Öl!u lífi yl þú veitit,
ís og dauða i líf þú snýrð,
klakagaddi’ í blómgrund breyfir,
býrð oss nýja sumardýrð.
Við með itörfum viljúni tala,
votta ástarhug til þín,
út til stranda, inn til dala,
alstaðar þar dýrð þín skín.
Þó að ógni skortur skæður,
skulum við, f sókn og vörn,
þínir hermenn, þínir bræður,
þrávalt vera, ljóssins börri.
Halldór Kristjánssón.