Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1929, Side 7

Skinfaxi - 01.04.1929, Side 7
SKINFAXl 55 ans sungu, og Sigurður Qreipsson íþróttakennari kom með sveina sína, og sýndi íþróttir og vikivaka; var sýn- iugin bæði þróttniikil og fögur. Aí ofantöldu má sjá, að mikið var til skemtunar, og víst rná fullyrða, að þessi samkoma, breiðir yl, nt'i þegar, i'it um héraðið, frá ölluin þeim er að henni stóðu, og eykur þá fullvissu, aö hér er nýtt líf að færast yfir, sem glæðir og göfgar, og slðarmeir mun bregða Ijóma yfir þetta hérað, og víðar. hað er gleðilegt til þess að vita, að þarna taka saman höndum, tvær góðar menningar- stofnanir, sein eru: Laugavatnsskólinn og Haukadalsskól- inn, og gerast miðstöðvar inenningar: líkamlegrar hreisti og andlegrar æsku, sem hin fornu höfuðból fyrrum, Skál- holt og Haukadalur. Vonandi láta dætur og synir þessa héraðs ekki á sér standa, að sækja þessa skóla. Ætti ungmennafélögum einkum að vera kappsmál, að nota þessar mentastofnanir, þar sem þeir áður hafa sýnt áhuga fyrir, að afla fjár til styrktar þessum skólum. Enda mun ungmennafélögunum gefast góðir kraftar frá báðum þessurn skólum í framtíðinni. hessi 1. samkoma, sem nemeudur og kentiarar I.augavatnsskólans hafa boðið okkur héraðsbúum nú, er vorboði fjölbreyttara og full- komnara félagslifs, en áður hefir tíðkast hér um sjóðir. hað er óvenjulegt, að koma í samkomusal, þar sem opinber skemtun er haldin, og sjá engan reykja bréf- vindling! En slíkt sást ekki á Laugarvatni. Ungmenna- félagar! Viljið þið ekki reyua að útrýma bréfvindlingum, og láta ekki spilla andrúmslofinu í samkomusölum ykk- ar með tóbaksreyk! Þið ungmennafélagar, sem næstir eru Laugavatnsskóla! Viljið þið ekki reyna aö kynn- ast þeim björtu og heilbrigðu lífsskoöunum; sem kennar- ar þessa skóla hafa að flytja? Það gerið þið með því, að sækja samkornur þeirra, gista skóla þeirra, og heyra fyriilestrana. Skagfirðingar segja: „Heim að Hólum“. Vegna hvers? Vegna þess, að um eitt skeið voru Hólar aðalmenningarstöð þess héraðs, og þaðan streymdu bjartar og heilnærnar lífslindir út um sveitina, og.mun svo vera enn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.