Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1929, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1929, Blaðsíða 1
Nóv. 1929. 7. hefti. Ávarp Sambandsstjórnar. öóðir ungmennafjelagar! har setn nú er yfirstandandi aðalstarístimi fjelags- skapar vors, þykir okkur hlj'ða að minnast á nokkur þau mál, sem ungmennafjelögin verða að leggja aðaláherslu á þessu starfsári. Aukasambandsþing ungmennafjelaganna, sem háð var í Þrastaskógi síðastliðið vor, hafði sjerstaklega til meðferðar þátttöku ungmennafjelaga f Alþingishátlðinni 1930, enda var til þingsins stofnað með það fyrir augum. Þinggerðin ber með sjer, hvað þar gerðist. Væntum við að fjelögin kynni sjer hana sem best, og hegði sjer eftir henni, að svo miklu leyti sem hægt er á hverj- um stað. Hjer á eftir skal farið nokkrum orðum um hvert mál fyrir sig: i. Skruðganga, Gert er ráð fyrir sameiginlegri skrúðgöngu á bing-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.