Skinfaxi - 01.02.1930, Qupperneq 19
SKINFAXI
43
skógi vinnu, er sú, að þeir ungmennafélagar, er heima
eiga í þeim héröðum, er liggja í námunda við Þrasta-
skóg, gæí'u honum eitt lil tvö dagsverk að vorinu,
liver um sig. Hér á
eg einkum við ung-
mennafél. á Suður-
landsundirlendi, úr
Kjalarnesþingi og
Reykjavík. — Með
nokkrum rétti má
ætlast til þessa, frá
ungm enn af élögum,
er byggja þessi liér-
uð, því að þcir og
arftakarþeirramunu
öðrum fremur njóta
Þrastaskógar í fram-
tiðinni, sölcum legu
lians. En þó her vel
að atliuga, að lega
skógarins má á eng-
an liátt verða til fyr-
irstöðu þvi, að all-
ir ungmennafélagar,
hvaðanæfa að, leggi
nokkuð af mörkum
til ræktunar skógar-
ins, og ber þá fyrst og fremst að líta á það, að Þrasta-
skógur er sameign allra, og verður það ávalt. Þeir
bera þvi allir sömu siðferðiskyldu á lierðum gagn-
varl honum. Þar eiga ]>eir, sem annarsstaðar, að reyn-
ast drengir góðir. Auk þess liggur reiturinn ágætlega
við samgöngum. Hann er aðeins 65 km. frá liöfuð-
horginni, við akveg.
Þegar á þetta er litið, og eins á hitt, að með vax-
andi samgöngubótum hverfa svo að segja allar fjar-