Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1930, Page 24

Skinfaxi - 01.02.1930, Page 24
18 SKINFAXI þig í sumar? Takist okkur að sýna islenzka glhnu, þar á meðal bændaglímu, þá er það vottur þess, að enn hefir æska lands vors eigi glatað að fullu gull- um sínum. Þvi vil eg særa alla ungmennafélaga þeirri lögeggj- an, að þeir stuðli að því af öllum mætti, að bænda- glíma verði háð. Þeir, sem eklci verða beinir þátttalc- endur, eiga að styrkja og hvetja hina, sem skilyrðin hafa til þcss, að geta gengið í leikinn. Það á að vera metnaður hvers héraðs, að eiga sem flesta þátttak- endur. Mega þeir ekki færri verra en 30—40, og það sæmilegir glímumenn. Þeir sem liafa í hyggju, að taka þátt í bændaglím- unni, verða að senda tilkynningu um það til Sigurð- ar Greipssonar í Haukadal fyrir 15. apríl n.k. Jafn- liliða tilkynningunni skal greina aldur þátttakanda, hve lengi hann hefir iðkað glímu og nafn þess ung- mennafélags, sem hann starfar í. Komið getur til mála, að glímumenn verði þjálfaðir saman viku til 10 daga fyrir hátíðahöldin. Verði af þessu, hlýtur U. M. F. í. að taka nokkurn þátt i kostnaðinum. Sigurður Greipsson. Bækur. Kjarr. Safn af smásögam eftir Bergstein Kristjánsson. Rvík 1929. Þetta geta tæpast kallazt sögur, heldur eru það skyndi- myndir og riss — aðaldrættir, sem vantar fágun og fyllingu. Höfundi virðist vera þetta ljóst, eftir nafni bókarinnar. Kjarr er lágir viðir og kræklóttir, sem aðstæður hafa aftrað að verða að skógi. En slíkir viðir eiga sína fegurð. Rissmyndir Berg- steins eru dregnar af skilningi, heilhrigðri hugsun og samúð með smælingjum. Sumar, eins og Smáatburður — stóratburð- ur, eru líklegar til að loða í minni lesanda. Má því mæla með bókinni. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.