Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1930, Síða 10

Skinfaxi - 01.02.1930, Síða 10
84 SKINFAXT inn ])arf (il lifsins, þarf liann að beita oft og tíðum öllum sínum sálarkröftum, en á þvi þroskast liann. Annars fer honum aftur, ef hann reynir aldrei á sig; — hann ryðgar af notkunarleysi. Hæfileg vinna, tor- færur og mótlæti gerir menn að nýtum mönnum. En sá, sem alltaf baðar i rósum og þarf ekki að erfiða, verður að ómenni og lítilsigldum aumingja. Þelta er hverri góðri móður vitanlegt, og þetla er líka vitan- legt móðurlandinu okkar. Við vcrðum að vinna baki brotnu fyrir nauðsynjuin lífsins; við þurfum að heyja hildarleik við höfuðskepnurnar; við þurfum að ryðja okkur brautir yfir fjöll og torfærur; við verðum að lifa upp á okkar eigin spýtur. Við liöfum fáar eða engar vélar, til að hjálpa okkur að vinna og verðum að mestu að treysla á mátt okkar og megin. Öll þessi harátta Islendinga i þá átt, að afla sér daglegs brauðs, hefir stutt að því, að gera þá að nýtum og þroskuð- um mönnum, og það eiga þeir að þakka fósturjörð- unni ástkæru. Það er talin niikil gæfa, að öðlast gott uppeldi, og það, að við íslendingar eigum því láni að fagna, ef til vill frekar en aðrar þjóðir, eig- um við íslandi að þakka. Megum við tclja mikið unn- ið með því fyrir okkur. Þegar upplýsingar eru gefnar um einhverja þjóð, er venjulega getið ættcrnis hennar og forfeðra. Þyk- ir ætið mikils um vert, að vera stórættaður, þótt um einstaka menn sé að tala, livað þá heldur heilar þjóðir. í æðum okkar íslendinga rennur forn-norrænt kon- unga- og kappahlóð, hlandað vísu keltnesku blóði. Af þeim 400 landnámsmörinum, sem Landnáma get- ur um, voru eitthvað um 7 af hundraði konunga, hersa og jarla synir og dætur, eða með öðrum orð- um: 28 landnámsmenn af 400 tiginbornir. Það má kallast mikið, þegar þess er gætt, að hinir landnáms- mennirnir, flestir, voru göfugir og stórættaðir stór- bændur úr Noregi. Yfirleitt má segja, að við séum

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.