Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1930, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.02.1930, Blaðsíða 3
SKINFAXI 27 Indriði á Fjalli. i. Indriði á Fjalli er maður þjóðkunnur, en þó í raun og veru fáum kunnur. Skáldið og fræðimanninn þekkja flestir af orð- spori og einstökum kvæðum, sem birzt hafa eftir hann i blöð- um, en kvæðasafni hans og fræðasyrpum hafa fáir kynnst. Nágrannar Indriða og kunningjar vita, að hann á mikið af kvæðum og ýmiskonar kveðlingum í fórum sínum, sem aldrei hafa hirzt. Hann hefir stöku sinnum flutt ljóð sín á sam- komum heima í héraði og við sérstök tækifæri, og þegar góð- kunningjar hans og vinir hafa heimsótt hann, þá hefir hann stundum skemmt þeim með skáldskap sínum. — í Ijaðstofuhúsi Indriða er hókahilla, sem gestir veita athygli, vegna þess, að þar eru geyind stór bindi af handskrifuðum bókum, svo tug-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.