Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1930, Page 3

Skinfaxi - 01.02.1930, Page 3
SKINFAXI 27 Indriði á Fjalli. i. Indriði á Fjalli er maður þjóðkunnur, en þó í raun og veru fáum kunnur. Skáldið og fræðimanninn þekkja flestir af orð- spori og einstökum kvæðum, sem birzt hafa eftir hann i blöð- um, en kvæðasafni hans og fræðasyrpum hafa fáir kynnst. Nágrannar Indriða og kunningjar vita, að hann á mikið af kvæðum og ýmiskonar kveðlingum í fórum sínum, sem aldrei hafa hirzt. Hann hefir stöku sinnum flutt ljóð sín á sam- komum heima í héraði og við sérstök tækifæri, og þegar góð- kunningjar hans og vinir hafa heimsótt hann, þá hefir hann stundum skemmt þeim með skáldskap sínum. — í Ijaðstofuhúsi Indriða er hókahilla, sem gestir veita athygli, vegna þess, að þar eru geyind stór bindi af handskrifuðum bókum, svo tug-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.