Skinfaxi - 01.04.1930, Blaðsíða 1
Skinfaxi 5. 1930.
Þingvallahátíð.
1 sumar um það leijti sem dagurinn er lengstur
leita þúsundir íslendinga á Þingvöll. Og hugur hinna,
scm heima sitja, leitar iil sama staðar. Hundrnð göf-
ugra gesta koma frá öðrum löndum til að flytja
kveðjur hinu elzta þjóðþingi, sem ná er við lýði. Hug-
ur milljónanna, sem sjaldan eða aldrei hafa hegrt
fslands getið, hvarflar liingað um stund, meðan hér
er minnst einnar hinnar elztu tilraunar til að láta
stjórnast meir að ráðum hinna uitruslu manna en af
vöðvastgrk hinna hraustustu. í minningu þúsund ára
þingræðis safnast þúsundirnar til Þingvalla.
Á Þingvöllum eru engin mannvirki, sem minna
á forna frægð. Vart annað en nokkrar búðartóftir
og þéttir götutroðningar, sem vekja hugboð um heil-
ar fglkingar ríðandi manna. En troðningar gætu eitis
minnt á slcreiðarferðir eins og þingreið, ef ekki væri
hin risavaxna náttúra þessa staðar, sem seiðir hug-
ann til fortíðarinnar og þeirrar sögu, sem þar hefir