Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1967, Síða 8

Skinfaxi - 01.11.1967, Síða 8
Vilhjálmur Einarsson, form. Ungmennasam- bancis Borgarijarðar, í raeðustóli. á, að Þingvellir eru dýrmæt eign þjóðarinnar allrar, sem varðveita ber sem ósnortinn helgidóm. 7. 25. sambandsþing iýsir ánægju sinni yfir samvinnu UMFl og ÍSÍ og æskir framhalds á henni. II. Frá Allsherjarnefnd: 1. 25. sambandsþing UMFl telur að landgræðsla og gróðurvernd sé aðkall- andi og verðugt viðfangsefni ung- mennafélaga til að vinna að. Felur sambandsþingið stjórn UMFÍ að bjóða Landgræðslu ríkisins samstarf um þetta mál. Telur þingið að taka megi til hliðsjónar um skipulagningu þessa máls þá samvinnu, er hófst á s. 1. sumri með HSK og Landgræðslu ríkisins. 2. 25. sambandsþing UMFÍ samþykkir að fela sambandsstjórn UMFÍ að at- huga, hvort tök væru á, að norrænt mót verði haldið hér á iandi sumarið 1969 í samvinnu við þau samtök, er að undanförnu hafa stofnað til þess- ara móta. 3. 25. sambandsþing UMFÍ telur alvar- legt vandamál hin tíðu dráttarvéla- slys í landinu. Þingið skorar því ein- dregið á eigendur búvinnuvéla að hafa þær alltaf í bezta lagi svo bilanir og vanræktur öryggisbúnaður verði ekki orsök slyss. III. Frá íþróttanefnd 1. 25. sambandsþing UMFl samþykkir breytt form á ársskýrslu, sem lagt var fram á þinginu. 2. 25. sambandsþing UMFl felur stjórn UMFl að leita samstarfs við lands- samtök atvinnuveganna um starfs- íþróttir, t. d. sérfræðilega aðstoð og fjárframlög. 3. 25. sambandsþing UMFÍ samþykkir, að sigurvegarar í hópiþróttum á landsmótum fái sjálfkrafa keppnis- rétt á næsta landsmót án þátttöku í forkeppni, og í úrslitum verði þannig 4 lið. Samþykkt. var að vísa þessari til- 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.